Fréttir

GEIRFUGLINN Sýning Örlygs Kristfinnssonar í Söluturninum á Siglufirði

Helgina 26. - 28. júlí verður síðasta sýningarhelgi Örlygs Kristfinnssonar "Geirfuglinn" í Söluturninum við Aðalgötu á Siglufirði. Á sýningunni, sem er einstök, eru myndir unnar með vatnslitum á pappír og leir. Sýningin verður opin frá kl. 15:00-17:00 alla helgina. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Lesa meira

Sápuboltinn Ólafsfirði haldinn helgina 19. -21. júlí 2024

Sápuboltinn verður haldinn helgina 19-21 júlí
Lesa meira

Rekstraraðilar skíðasvæðisins í Skarðsdal

Óskað er eftir áhugasömum rekstraraðilum til að taka að sér rekstur og starfsemi skíðasvæðisins í Skarðsdal með það að markmiði að efla skíðaiðkun, auka aðsókn að skíðasvæðinu og byggja upp jákvæða ímynd þess.
Lesa meira

Frístundaakstur sumarið 2024

Frá og með 24. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira

Sendiherra Noregs í heimsókn í Fjallabyggð

Cecilie Annette Willoch, sendiherra Noregs á Íslandi kom í heimsókn til okkar í Fjallabyggð í gær og naut meðal annars viðburða á Þjóðlagahátíð, heimsótti Síldarminjasafnið og fyrirtæki í Fjallabyggð. Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri Fjallabyggðar og Anna Lind Björnsdóttir verkefnastjóri  SSNE á Tröllaskaga tóku vel á móti henni.
Lesa meira

246. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 10. júlí 2024 kl. 13:00.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 246. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 10. júlí 2024 kl. 13:00.
Lesa meira

Útboð – ræsting Leikskóli Fjallabyggðar, Leikhólar Ólafsfirði

Fjallabyggð óskar eftir verðtilboðum í reglulega ræstingu og sumarhreingerningu í Leikskóla Fjallabyggðar í Ólafsfirði, Leikhóla samkvæmt útboðslýsingu. Heildarfjöldi fermetra í útboðinu er 379,2 m². Reiknað er með að ræsting á grundvelli útboðsins hefjist þann 12. ágúst 2024 og að gerður verði verksamningur um verkið til þriggja ára, eða til 11. ágúst 2027, með möguleika á framlengingu tvisvar sinnum um eitt ár.
Lesa meira

Trilludagur - Verður þú með viðburð helgina 26. - 28. júlí ?

Langar þig að gera Trilludagshelgina skemmtilega með okkur? Fjallabyggð kallar eftir upplýsingum um viðburði í Fjallabyggð helgina 27.-29. júlí nk.
Lesa meira

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði - Kysstu mig hin mjúka mær  3.-7. júlí 2024

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði - Kysstu mig hin mjúka mær  3.-7. júlí 2024
Lesa meira

Frjó - listahátíð á Siglufirði

Árlega listahátíðin Frjó sem haldin er í Fjallabyggð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði fer fram dagana 12. - 14. júlí 2024
Lesa meira