Búfjárhald

Með búfjárhaldi er átt við nautgripa-, hrossa-, svína-, sauðfjár-, kanínu-, geita-, loðdýra- og alifuglahald, sbr. lög nr. 38/2013 um búfjárhald.

Búfjárhald er almennt óheimilt í þéttbýli Fjallabyggðar, en er þó heimilt í sérstaklega skipulögðum hverfum eða að fengnu sérstöku leyfi skipulags- og umhverfisnefndar og að uppfylltum ákveðnum skilyrðum sem finna má í 2. gr. samþykktar Fjallabyggðar um búfjárhald.

 

Samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð

Umsókn um leyfi til búfjárhalds