Ólafsfjarðarhöfn

 

Ólafsfjarðarhöfn

Ólafsfjarðarhöfn er meðalstór fiskihöfn.

Stærð og takmörk hafnarsvæðis fyrir Ólafsfjarðarhöfn eru:  
Á sjó: Innan línu sem hugsast dregin frá Hrafnavogum að vestan í svonefnda Ófærugjá að austan.
Á landi: Í samræmi við aðalskipulag fyrir Fjallabyggð á hverjum tíma.

Tæknilegar upplýsingar

Lengd bryggjukanta: 700m
Dýpi við kant 9,0 m
Mesta dýpi við bryggju: 6,0 m á 70 m kafla
Kallrás 10 á vhf

Hafnarvogin Gránugötu 5 b,  Siglufirði sími  464-9177. Hafnarvogin Námuvegi 1, Ólafsfirði sími  466-2184

Fiskmarkaður Siglufjarðar


Mánagötu 2-4
580 Siglufjörður
Sími 422-2442
steini(hja)fiskmarkadur.is

Fiskmarkaður Norðurlands ehf

Ránarbraut 1,
620 Dalvík
Sími: 466 1140
Netfang: markadur@nordfisk.is

Björgunarsveitin Tindur

Múlavegur 4 
625 Ólafsfjörður 
Sími 466-2050 
Fax 466-2050 
Netfang: bjorgunarsveitin@gmail.com

Vaktsími Fjallabyggðarhafna 852-2177 
Sími yfirhafnarvarðar 861-8839 

Tengiliðir

Friðþjófur Jónsson

Yfirhafnarvörður

Sigríður Ingvarsdóttir

Hafnarstjóri

Fréttir

Æfing í viðbrögðum við bráðamengun hjá Fjallabyggðahöfnum

Landhelgisgæslan, Umhverfisstofnun, Samgöngustofa, Fjallabyggðar Hafnir og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands Vestra verða með sameiginlega æfingu í viðbrögðum við bráðamengun í höfninni á Siglufirði á morgun.
Lesa meira

Kynningarfundur um deiliskipulag hafnarsvæðis Siglufjarðar

Fimmtudaginn 28. september sl. var var haldinn, í Ráðhúsi Fjallabyggðar, kynningarfundur fyrir íbúa og hagaðila. Á fundinum voru fyrstu drög að deiliskipulagi hafnarsvæðis Siglufjarðar kynnt.
Lesa meira

Hreinsun við Óskarsbryggju

Í samvinnu við Landhelgisgæsluna var farið í að hreinsa upp gömul dekk sem farið hafa í sjóinn við Óskarsbryggju á Siglufirði.
Lesa meira

Nýr löndunarkrani á Hafnarbryggju á Siglufirði

Hafnarbryggjan á Siglufirði fékk nýjan löndunarkrana nú á dögunum og var hann tekinn í notkun í dag. Hringur SI 34 fékk fyrstu löndun úr hinum nýja krana.
Lesa meira

Orðsending frá Fjallabyggðarhöfnum

Orðsending frá Fjallabyggðarhöfnum til þeirra sem eiga veiðarfæri, bátavagna, ker og eða aðra lausamuni á hafnarsvæðum
Lesa meira