Fræðslu- frístunda- og menningarmál

Fræðslu- frístunda- og menningarmál Fjallabyggðar heyrir undir þrjár nefndir, þær eru fræðslu- og frístundanefnd, markaðs- og menningarnefnd og ungmennaráð.

Verkefni fræðslu- og
frístundanefndar eru: 

  • Skóla- og frístundamál
  • Rekstur skólastofnana
  • Endur- og símenntun
  • Íþrótta- og frístundamál
  • Rekstur íþróttamannvirkja                                      
  • Félagsmiðstöðin Neon
  • Vinnuskóli
  • Forvarnir

 

   Verkefni markaðs- og
   menningarnefndar eru:

  • Menningarmál og menningar-
    tengdir viðburðir                                               
  • Safnamál
  • Tjaldsvæði
  • Vinabæjartengsl
  • Markaðs- og kynningarmál
  • Bóka- og héraðsskjalasafn
  • Tjarnarborg 

 

     Verkefni ungmennaráðs eru:

  • Stefnumótun í málefnum ungs fólks
  • Gæta hagsmuna ungs fólks
  • Ráðgefandi um framtíðarsýn í
    rekstri félagsmiðstöðva
  • Efla tengsl nemenda







 Fundargerðir

Fundargerðir  Fundargerðir

 

Eftirtalin málefni heyra undir fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeild;

  • Fræðslumál (skólamál)
  • Menningarmál
  • Safnamál
  • Íþrótta- og tómstundamál
  • Íþróttamannvirki
  • Vinnuskóli
  • Ungmennamál
  • Frístundastarf og forvarnir
  • Atvinnumál
  • Kynningar- og markaðsmál
  • Tjaldsvæði

 

Starfsmenn

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmáladeildar

Linda Lea Bogadóttir

Markaðs- og menningarfulltrúi

Salka Hlín Harðardóttir

Frístundafulltrúi

Fréttir

Leikskóli Fjallabyggðar auglýsir störf leikskólakennara og matráðs

Leikskóli Fjallabyggðar óskar eftir að ráða leikskólakennara og matráð til starfa frá 12. ágúst n.k. Um er að ræða 100% stöður. Umsóknarfrestur er til og með 19. júlí 2024.
Lesa meira

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði - Kysstu mig hin mjúka mær  3.-7. júlí 2024

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði - Kysstu mig hin mjúka mær  3.-7. júlí 2024
Lesa meira

Pia Rakel Sverrisdóttir opnar sýninguna "Down under - Undir yfirborðinu" í Ráðhússalnum á Siglufirði

Pia Rakel Sverrisdóttir opnar sýninguna "Down under - Undir yfirborðinu" í Ráðhússalnum á Siglufirði. Á sýninguni verða blýantsteikigar á pergamentpappír
Lesa meira

Trilludagur - Verður þú með viðburð helgina 26. - 28. júlí ?

Langar þig að gera Trilludagshelgina skemmtilega með okkur? Fjallabyggð kallar eftir upplýsingum um viðburði í Fjallabyggð helgina 27.-29. júlí nk.
Lesa meira

Frjó - listahátíð á Siglufirði

Árlega listahátíðin Frjó sem haldin er í Fjallabyggð á vegum Alþýðuhússins á Siglufirði fer fram dagana 12. - 14. júlí nk.
Lesa meira