Íþrótta- og tómstundafélög

Í Fjallabyggð er starfandi félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í 8. - 10. bekk. Markmið félagsmiðstöðvarinnar er að bjóða börnum og unglingum í Fjallabyggð upp á tómstundir og félagslegt umhverfi á sínum eigin forsendum.

Fjölbreytt íþróttastarf er á vegum hinna ýmsu íþrótta- og frístundafélaga á staðnum.

Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar var stofnað 25. maí 2009 með sameiningu ÍBS (Íþróttabandalags Siglufjarðar) og UÍÓ (Ungmenna- og íþróttasambands Ólafsfjarðar)

Kt: 670169-1899
Sími: 897 0034
Netfang: uif[at]uif.is

Í Fjallabyggð er það Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar ÚÍF sem er samnefnari þeirra félaga sem eiga aðild að sambandinu. Innan UÍF eru eftirtalin félög:

Golfklúbbur Fjallabyggðar (GFB)

Golfklúbbur Fjallabyggðar á sér nokkuð langa sögu en klúbburinn, sem stofnaður var árið 1968, hét áður Golfklúbbur Ólafsfjarðar. Nafni klúbbsins var breytt í lok árs 2015. 

Sími golfklúbbsins er 466 2611
Netfang: golfkl[at]simnet.is

Nánari upplýsingar veitir formaður GFB, Rósa Jónsdóttir í síma 466 2611

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)

Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS) var stofnaður 19. júlí 1970. 

Helstu frumkvöðlar að stofnun hans voru Gissur Ó. Erlingsson og Hafliði Guðmundsson. Klúbburinn kom sér upp litlum 6 holu velli á stofnárinu. Hann var fljótlega stækkaður í 9 holur en styttur aftur í 6 holur um 1987. Árið 1997 var Hólsvöllur tekinn í notkun. Fyrsta opna mót klúbbsins fór fram sumarið 1971 og fyrsta meistaramótið í karlaflokki árið 1977. 
Óvíst er hvort mótið var haldið árin 1980 - 1983 og árin 1987 - 1993 var ekki keppt vegna vallaraðstæðna. Hin síðari ár hefur mótahald klúbbsins eflst mjög.

Árið 2018 var opnaður glæsilegur nýr 9 holu völlur hinu megin við ánna, meðfram skógræktinni og inn í Hólsdalinn, hann heitir Sigló-Golf og hefur GKS gert samning við eigendur vallarins um mótahald og nýtingu á vellinum fyrir félagsmenn. Rekstur og umhirða er hjá GA Akureyri.

Sími golfklúbbsins er 8610268
Netfang: siglogolf@gmail.com
Formaður: Linda Lea Bogadóttir

 
 

Hestamannafélagið Glæsir Siglufirði

GLÆSIR Siglufirði, stofnað 9. febrúar 1942
Formaður: Stefán Jón Stefánsson
Sími: 898 1963
Netfang: stebbistef63[at]gmail.com

Hestamannafélagið Gýnfari, Ólafsfirði

GNÝFARI Ólafsfirði, stofnað 2. júní 1969
Formaður: Ásgrímur Pálmason
Sími: 864 8419
Netfang: gnyfari1[at]gmail.com, asipalma[at]gmail.com

Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF)

 

Formaður: Óskar Þórðarson, 
Sími: 898 7093
Netfang: kf[at]kfbolti.is

Skíðafélag Ólafsfjarðar



Formaður: Kristján Hauksson
Netfang: skiol[at]simnet.is; alpaskiol[at]gmail.com

Skíðafélag Siglufjarðar, Skíðaborg

Formaður: Jón Garðar Steingrímsson
Netfang: jongardar79[at]gmail.com

Skotfélag Ólafsfjarðar

Vefang: http://sko.fjallabyggd.is
Netfang: skotolo[at]gmail.com
Formaður: Guðmundur Á. Kristinsson, GSM: 860 1922

Snerpa, íþróttafélag fatlaðra

Stofnað, 21. nóvember 1987
Heimili: Lindargata 2, 580
Netfang: snerpa87[at]gmail.com
Formaður: Helga Hermannsdóttir, GSM: 898 1147

Tennis og Badmintonfélag Siglufjarðar 

Tennis og Badmintonfélag Siglufjarðar Stofnað 5. desember 1964 

Netfang: siglotennis[at]simnet.is
 

Ungmennafélagið Glói

Stofnað, 17. apríl 1994

Formaður: Þórarinn Hannesson, GSM: 865 6543

Vélsleðafélag Ólafsfjarðar

Stofnað, 19. janúar 2000 

Fjölmörg tómstundafélög eru í Fjallabyggð:

Stangveiðifélag Siglfirðinga

Sími: 699 6604
Netfang: siglosalmon@gmail.com

Blakfélag Fjallabyggðar

Blakfélag Fjallabyggðar er hluti af Ungmenna- og íþróttasambandi Fjallabyggðar. Félagið var stofnað þann 11. maí 2016 en áður voru til liðin Hyrnan og Súlur en þau voru ekki íþróttafélög í formlegri mynd.

Bridgefélag Dalvíkur og Ólafsfjarðar

 

Björgunarsveitin Tindur, Ólafsfirði

Björgunarsveitin Strákar, Siglufirði

Bridgefélag Siglufjarðar

Ferðafélagið Trölli, Ólafsfirði

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar

Ljósið, félag um andleg málefni

Karlakórinn í Fjallabyggð

Kirkjukór Ólafsfjarðarkirkju

Kirkjukór Siglufjarðarkirkju

Kvenfélagið Æskan Ólafsfirði

Félag eldri borgara á Siglufirði

Félag eldri borgara í Ólafsfirði

Kór eldri borgara í Fjallabyggð

Norræna félagið Siglufirði

Félag um Ljóðasetur

Kvæðamannafélagið Ríma

Herhúsfélagið

Kiwanisklúbburinn Skjöldur

Rótary, Ólafsfirði

Sjálfsbjörg, Siglufirði

Rauði krossinn

Slysavarnardeildin Vörn Siglufirði

Slysavarnardeild kvenna Ólafsfirði

Systrafélag Siglufjarðarkirkju

Skákfélag Siglufjarðar