Fréttir

Smíðavellir opna í Fjallabyggð

Smíðavellirnir verða opnir í júní fyrir alla krakka í Fjallabyggð.
Lesa meira

17. júní í Fjallabyggð

80 ÁRA LÝÐVELDISAFMÆLI HÁTÍÐARDAGSKRÁ Í FJALLABYGGÐ
Lesa meira

Hvaða þjónusta skiptir þig máli? Þjónustukönnun Byggðastofnunar

Nú fer fram könnun sem Maskína framkvæmir fyrir hönd Byggðastofnunar meðal íbúa um land allt (utan höfuðborgarsvæðis) vegna rannsókna á þjónustusókn og væntingum til breytinga á þjónustu.
Lesa meira

Bók til landsmanna - Fjallkonan - Þú ert móðir vor kær - afhent í Fjallabyggð

Forsætisráðuneytið hefur gefið út bókina Fjallkonan. Þú ert móðir vor kær út í samvinnu við Forlagið, sem er gjöf til landsmanna og verður bókin aðgengileg íbúum Fjallabyggðar á Bókasöfnum í Fjallabyggð og á bæjarskrifstofu Ráðhúsi Fjallabyggðar. Íbúar eru hvattir til að sækja sér eintak af þessari einstaklega fallegu bók á næstu dögum.
Lesa meira

Deiliskipulag Hrannar- og Bylgjubyggðar 2

Þriðjudaginn 18. júní milli kl. 13:00 og 16:00 verður skipulagsfulltrúi með opið hús í Bylgjubyggð 2b þar sem tillaga að deiliskipulagi Hrannar- og Bylgjubyggðar verður til sýnis og kynntar þeim sem þess óska.
Lesa meira

Laus lóð við Bakkabyggð 18 í Ólafsfirði

Lóðin Bakkabyggð 18 í Ólafsfirði er laus til úthlutunar að nýju:
Lesa meira

Sumarnámskeið barna í Fjallabyggð 2024

Skemmtileg og fjölbreytt sumardagskrá verður í boði fyrir börn á öllum aldri í sumar hér í Fjallabyggð.
Lesa meira

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 30. maí sl. að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 í samræmi við 31.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Veðurspá óbreytt og appelsínugul viðvörun framlengd!

Veðurspá óbreytt og appelsínugul viðvörun framlengd!
Lesa meira

Sumaropnun íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa sumaropnun 2024.
Lesa meira