Fréttir

Skólaakstur veturinn 2024-2025

Ný akstursáætlun skólarútu tekur gildi föstudaginn 23. ágúst nk.
Lesa meira

Auglýsing um skipulag í Fjallabyggð

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032
Lesa meira

Lausar lóðir í Fjallabyggð

Eftirfarandi lóðir eru auglýsingar lausar til úthlutunar að nýju: Bakkabyggð 6 - Ólafsfirði Suðurgata 85 - Siglufirði
Lesa meira

Fjarðarhlaupið 2024 ræst út á morgun

Fjarðarhlaupið 2024 ræst út á morgun Eftir frábær viðbrögð frá hlaupinu 2023 verður Fjarðarhlaupið endurtekið með alvöru fjallahlaupi frá Siglufirði til Ólafsfjarðar á morgun laugardaginn 17. ágúst.
Lesa meira

Veggmyndasýning í Neon 14. ágúst

Á morgun miðvikudaginn 14. ágúst kl. 16:00-18:00 verður veggmyndin afhjúpuð í Félagsmiðstöðinni NEON, Suðurgötu 4, Siglufirði (fyrir ofan Kjörbúðina). Börnin sem unnu að veggmyndinni voru þau Maya, Aðalheiður Jórunn, Alda Máney, Benjamín Aron, Ingimar Skúli og Kristín Ósk.
Lesa meira

Vel heppnað Síldarævintýri 2024

Síldarævintýrið á Siglufirði var haldið í 30. skipti um nýliðna Verslunarmannahelgi.
Lesa meira

Kveðja frá Fjallabyggð

Kæru íbúar og gestir Síldarævintýris 2024. Fjallabyggð býður gesti velkomna og óskar þeim og öllum íbúum Fjallabyggðar góðrar skemmtunar um helgina. Síldarævintýrið er fjölskylduhátíð og búist er við fjölmenni. Fjallabyggð hvetur því íbúa og gesti til að sýna aðgætni og tillitsemi í umferð um götur og þá sérstaklega í miðbæ Siglufjarðar.
Lesa meira

Vegna flugeldasýningar á Síldarævintýrinu 2024

Athygli er vakin á því að leyfi hafa verið gefin út vegna flugeldasýningar á Síldarævintýrinu á Siglufirði laugardaginn 3. ágúst á milli klukkan 22:30-23:30. Ef veðuraðstæður hamla því að hægt verði að skjóta upp flugeldum á þeim tíma er heimilt að færa flugeldasýninguna til sunnudagsins 4. ágúst á milli klukkan 22:30-23:30. Björgunarsveitin Strákar mun sjá um framkvæmd flugeldasýningarinnar. Skotið verður upp frá Norðurtanga. Eigendur gæludýra, hesta og búfénaðar á svæðinu eru beðnir um að gera viðeigandi ráðstafanir til þess að lágmarka að dýrin verði fyrir óþægindum.
Lesa meira

Frábær Trilludagur laugardaginn 27. júlí 2024

Trilludagar voru haldnir á Siglufirði í sjöunda sinn laugardaginn 27. júlí og tókust þeir einstaklega vel. Góð stemning var á bryggjunni og veðrið lék við hvern gest.
Lesa meira

Síldarævintýrið á Siglufirði 2024

Síldarævintýrið á Siglufirði  Dagskráin er komin út fyrir fjölskylduhátíðina Síldarævintýrið 2024.
Lesa meira