Fréttir

Opinn foreldra- og íbúafundur um betri leikskóla

Opinn foreldra- og íbúafundur verður haldin miðvikudaginn 9. apríl kl. 17:00 í matsal Grunnskóla Fjallabyggðar Ólafsfirði. Efni fundarins: Hugmyndir Vinnuhóps um betri leikskóla að breytingum á starfsumhverfi í Leikskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Mannauðsstefna Fjallabyggðar samþykkt í bæjarstjórn

Mannauðsstefna Fjallabyggðar samþykkt í bæjarstjórn.
Lesa meira

Vefmyndavélar á heimasíðu Fjallabyggðar

Opnað hefur verið fyrir aðgang að vefmyndavélum á heimasíðu Fjallabyggðar
Lesa meira

Flóðið - Tökur hafnar á Ólafsfirði og Siglufirði

Tökur eru hafnar á sjónvarpsþáttaröðinni Flóðið á Ólafsfirði og Siglufirði. Næstu daga og vikur geta því íbúar og gestir reiknað með nokkurri fyrirferð af kvikmyndafólki. Hópurinn er stór og töluvert af tækjum og bílum sem fylgja þeim. Vonumst við eftir góðu samstarfi og samvinnu allra meðan tökur standa yfir og hlökkum til að sjá afraksturinn þegar þáttaröðin verður sýnd í sjónvarpi.
Lesa meira

Heilabrot og hugkvæmni: Samtal um sameiginleg hagsmunamál í menningar- og ferðaþjónustu á Norðurlandi

Við hvetjum alla áhugasama til að taka þátt í þessari spennandi vinnustofu næstkomandi föstudag, um sameiginleg hagsmunamál í menningar- og ferðaþjónustu á Norðurlandi.
Lesa meira

Bakkabyggð 6 Ólafsfirði - Laus lóð

Eftirfarandi lóð er auglýsingar lausar til úthlutunar að nýju: Bakkabyggð 6 - Ólafsfirði
Lesa meira

Enn snjallari mælir frá Rarik - Tilkynning

Rarik hefur endurnýjun snjallmæla fyrir hita og rafmagn á Siglufirði.
Lesa meira

Fegrum Fjallabyggð - Hreinsunarátak

Fegrum Fjallabyggð - Hreinsunarátak
Lesa meira

Fegrum Fjallabyggð!

Á næstu dögum mun Fjallabyggð og Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra fara um sveitarfélagið og merkja járnarusl, bílhræ og fleira sem stendur á lóðum og utan lóða. Eigendur eru beðnir um að fjarlægja alla hluti innan tímamarka. Að öðrum kosti mun sveitarfélagið fjarlægja þá á kostnað eiganda.
Lesa meira

256. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 256. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 27. mars 2025 kl. 17:00
Lesa meira