30.09.2024
Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Fjallabyggð á morgun 1. október að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
Lesa meira
25.09.2024
Eftirfarandi lóð er auglýst laus til úthlutunar að nýju:
Lesa meira
24.09.2024
Hunda- og kattaeigendum er skylt að mæta með hunda og ketti sína til hreinsunar og er það innifalið í leyfisgjaldi sem þarf að vera greitt fyrir hreinsun. Ef hreinsun hefur þegar farið fram eru eigendur vinsamlegast beðnir um að koma í áhaldahús og framvísa vottorði því til staðfestingar.
Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir: [meira..]
Lesa meira
24.09.2024
Á undanförnum áratugum hefur Menningarsjóður KEA, nú Menningar- og viðurkenningarsjóður KEA, veitt hverskonar menningarstarfsemi á félagssvæðinu öflugan fjárhagslegan stuðning. Svo verður áfram.
Lesa meira
19.09.2024
Íbúar Fjallabyggðar eru vinsamlegast beðinir um að huga að því að ef notaðaðir eru plastpokar utan um plastúrgang í sorpílátum verður pokinn að vera úr glæru plasti/gegnsær. Ef notaðir eru svartir pokar utan um plastúrgang er ruslið álitið sem almennt og fer í urðun og flokkun því glötuð.
Lesa meira
17.09.2024
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Í úthlutuninni er lögð áhersla á minna sótt svæði og lengingu ferðatímabils. Gæðamat sjóðsins mun taka mið af þessari
áherslu og eru umsækjendur hvattir til að kynna sér nýtt gæðamatsblað sjóðsins.
Lesa meira
17.09.2024
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til 16. október kl. 12:00.
Lesa meira
17.09.2024
248. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði þann 19. september 2024 kl. 17:00.
Lesa meira
17.09.2024
Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.
Lesa meira
12.09.2024
Fjallabyggð boðar til fundar með húseigendum á Siglufirði sem urðu fyrir tjóni í kjölfar rigningaveðurs sem gekk yfir þann 23.-24. ágúst sl.
Lesa meira