255. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar, 255. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði miðvikudaginn 26. febrúar 2025 kl. 17:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð 861. fundar bæjarráðs frá 23.janúar 2025
  2. Fundargerð 862. fundar bæjarráðs frá 6. febrúar 2025
  3. Fundargerð 863. fundar bæjarráðs frá 18. febrúar 2025
  4. Fundargerð 31. fundar Stýrihóps heilsueflandi samfélags frá 28. janúar 2025
  5. Fundargerð 42. fundar Ungmennaráðs Fjallabyggðar frá 7. febrúar 2025.
  6. Fundargerð 149. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 17. febrúar 2025
  7. Fundargerð 319. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 19. febrúar 2025
  8. Fundargerð 8. fundar Öldungaráðs Fjallabyggðar frá 19. febrúar 2025
  9. Fundargerð 115. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 20. febrúar 2025
  10. 2304029 - Fundargerðir - Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar 2022 – 2026
  11. 2501004 – Fundargerðir Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE)
  12. 2411076 - Innköllun hluta lóða við Verksmiðjureit 1 og Verksmiðjureit 46 SR
  13. 2502022 - Áskorun til atvinnuvegaráðherra vegna burðarþols Eyjafjarðar.
  14. 2205076 – Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2022-2026

Fjallabyggð 24. febrúar 2025

S. Guðrún Hauksdóttir
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is