Fréttir

VORHÁTÍÐ 5. - 7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar

VORHÁTÍÐ 5. - 7. bekkjar Grunnskóla Fjallabyggðar
Lesa meira

Fyrirlesturinn Fokk me - fokk you! Fyrir unglingastig Grunnskóla Fjallabyggðar og forsjáraðila

Fræðslan Fokk me-Fokk you fjallar um sjálfsmynd, samfélagsmiðla og samskipti kynjanna. Hún er ætluð unglingum og ungmennum, foreldrum þeirra og aðstandendum og starfsfólki sem starfar með unglingum. Í fræðslunni er fjallað um sjálfmyndina og nemendur vaktir til umhugsunar um hvað það er sem hefur áhrif á okkur frá degi til dags. Rætt er um hve mikilvægt það er að sýna hvert öðru virðingu og virða mörk annarra.
Lesa meira

Rannís auglýsir - Opið er fyrir umsóknir í Culture Moves Europe

Culture Moves Europe veitir ferðastyrki til listamanna og fagfólks í menningarmálum í öllum 40 Evrópulöndum innan Creative Europe. Styrkirnir eru veittir til eftirfarandi sviða:
Lesa meira

Rannís auglýsir umsóknarfrest í Barnamenningarsjóð

Opið er fyrir umsóknir í Barnamenningarsjóð til kl. 15:00 5. apríl 2024. Við minnum á að skoða vel þau hjálpargögn sem birt eru á heimasvæði sjóðsins, svosem matskvarðann, reglurnar, barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og menningarstefnu. Jafnframt er gagnlegt að skoða fyrri úthlutanir.
Lesa meira

Skráðu þig í samráðsvettvang atvinnulífs á Norðurlandi eystra

SSNE vinnur nú að því að koma á fót samráðsvettvangi atvinnulífs á Norðurlandi eystra.
Lesa meira

Vetrarleikar UÍF 6. - 14. apríl 2024

Árlegir Vetrarleikar UÍF verða haldnir 6. til 14. apríl 2024.
Lesa meira

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar skv. 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin er gerð í samræmi við frumhönnun sem kynnt var íbúu og hagaðilum árið 2021.
Lesa meira

Fjör í Fjallabyggð alla páskana

Páskagleði í Fjallabyggð Fjallabyggð mun iða af lífi, fólki, tónlist og menningu alla páskana. 
Lesa meira

Lóa - nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina

Opið er fyrir umsóknir. Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2024.
Lesa meira

Akstur skólarútu í páskafríi 2024

Páskafrí hefst í Grunnskóla Fjallabyggðar að loknum skóladegi í dag föstudaginn 22. mars. Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudaginn 2. apríl nk.
Lesa meira