Skólaakstur í jólaleyfi Grunnskóla Fjallabyggðar

Akstur skólabíls breytist nú þegar jólafrí grunnskólans hefst 20. desember.

Skólarúta ekur með eftirfarandi hætti föstudaginn 20. desember:

Akssturstaflan hér fyrir neðan gildir dagana 23. desember til og með 2. janúar 2025. Eknar verða þrjár ferðir á dag, virka daga í jólafríinu.

 

Skólastarf hefst aftur föstudaginn 3. janúar 2025, þá verða ferðir skólarútunnar aftur samkvæmt fyrri aksturstöflu.