Aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð

Á næstu dögum verður aðventu- og jóladagskrá dreift í hús í Fjallabyggð þar sem fram koma upplýsingar um helstu viðburði í bæjarfélaginu á komandi aðventu. Tilvalið er að varðveita  dagatalið og hengja það upp. Dagskráin er einnig aðgengileg hér fyrir neðan til lestrar eða útprentunar. 

Athugið að dagskráin er ekki tæmandi og birt með fyrirvara um breytingar. 

Allar ábendingar um viðburði eru vel þegnar til birtingar á heimasíðu Fjallabyggðar á netfangið lindalea@fjallabyggd.is

Gleðilega aðventu.

Aðventudagskrá 2025