Aukafundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

252. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar (aukafundur), verður haldinn í fjarfundi, föstudaginn 20. desember kl. 12:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð 157. fundar félagsmálanefndar frá 13. desember 2024
  2. 2412033 - Starfslok fráfarandi bæjarstjóra og tímabundin ráðning nýs bæjarstjóra.

 

Fjallabyggð 19. desember 2024
Guðjón M. Ólafsson
1. varaforseti bæjarstjórnar