Fréttir

112 dagurinn

Viðbragðsaðilar í Fjallabyggð halda upp á 112 daginn, í dag, þriðjudaginn 11. febrúar. 
Lesa meira

Viðburðadagatal Fjallabyggðar

Í byrjun janúar var auglýst á heimasíðu Fjallabyggðar eftir viðburðum í sveitarfélaginu á þessu ári. Búið er að taka saman alla innsenda viðburði í eitt skjal, Viðburðadagatal Fjallabyggðar. Hægt er að nálgast viðburðadagatalið hér á heimasíðunni undir útgefið efni.
Lesa meira

Aðalfundur Félags um Síldarævintýri

Aðalfundur Félags um Síldarævintýri verður haldin í Bátahúsinu miðvikudagskvöldið 12. febrúar kl. 20:00. Almenn aðalfundarstörf. Allir velkomnir. Þjónustu- og hagsmunaaðilar sérstaklega hvattir til að mæta. Stjórnin.
Lesa meira

Komdu hugmynd í framkvæmd á 54 klukkustundum!

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin fer fram á Akureyri helgina, 28. – 30. mars.  Viðburðurinn er haldinn er í þeim tilgangi að hjálpa einstaklingum að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. 
Lesa meira

UÍF óskar eftir sjálfboðaliðum

Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst.... og því biðlar stjórn UÍF til íbúa Fjallabyggðar vegna lokaþrifa á íbúðarhúsinu á Hóli. Framkvæmdir hafa gengið vel og munu iðnaðarmennirnir klára á fimmtudaginn. 
Lesa meira

Skemmtileg hæfileikakeppni.

Í gær stóð Grunnskóli Fjallabyggðar fyrir hæfileikakeppni fyrir nemendur í 1. - 6. bekk.  Keppnin fór fram í Tjarnarborg. Alls tóku þátt rúmlega 30 nemendur í 22 atriðum. 
Lesa meira

Ársskýrsla Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar

Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 3. febrúar sl. var lögð fram ársskýrsla forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar fyrir árið 2013. Þar eru teknar saman upplýsingar um starfsemi bókasafnsins, héraðsskjalasafnsins og upplýsingamiðstöðvar. 
Lesa meira

Hrönn Hafþórsdóttir ráðin forstöðumaður Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar

Á fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þann 4. febrúar sl. var staðfest tillaga Markaðs- og menningarnefndar um ráðningu í starf forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar.
Lesa meira

Dagur leikskólans

6. febrúar er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.     Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Heimilis og skóla. 
Lesa meira

Tónskóli Fjallabyggðar með opið hús á Skálarhlíð.

Tónskóli Fjallabyggðar, verður með opið hús á Skálarhlíð, Siglufirði föstudaginn 7. febrúar.  Skálarhlíð verður opið frá kl. 14.30 – 16.00. Fram koma nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira