28.01.2014
Líkt og áður hefur komið hér fram á heimasíðunni átti Tréverk ehf. á Dalvík lægsta tilboð í
framkvæmdir við Grunnskóla Fjallabyggðar við Norðurgötu á Siglufirði.
Lesa meira
24.01.2014
Formleg útnefning á bæjarlistamanni Fjallabyggðar fyrir árið 2014 fór fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í gær. Líkt og
áður hefur komið fram hér á heimasíðunni hlaut Leikfélag Fjallabyggðar útnefninguna. Í greinargerð með tilnefningunni
sagði m.a. annars;
Lesa meira
24.01.2014
Úthlutun menningarstyrkja Fjallabyggðar fyrir árið 2014 var formlega tilkynnt í gær við hátíðlega athöfn í
Menningarhúsinu Tjarnarborg.
Lesa meira
24.01.2014
Á samkomu sem haldin var í Tjarnarborg í gær og
útnefning á bæjarlistamanni Fjallabyggðar fór fram ásamt því sem menningarstyrkir fyrir árið 2014 voru afhentir var jafnframt veitt
viðurkenning til Útsvarsliðs Fjallabyggðar.
Lesa meira
24.01.2014
Hong Kong Independent Film Festival in North Iceland.
Nú í febrúar munu Listhúsið í Ólafsfirði og Sjónlistamiðstöðin á
Akureyri standa fyrir kvikmyndahátíð með myndum frá Hong Kong.
Lesa meira
23.01.2014
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur valið Leikfélag Fjallabyggðar sem bæjarlistamann/hóp Fjallabyggðar 2014.Útnefningin fer fram
í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, fimmtudaginn 23. janúar kl. 18:00.
Lesa meira
22.01.2014
Fiskistofa hefur gefið út lista yfir þær hafnir þar sem mestum botnfiskafla var landað á árinu 2013. Samkvæmt venju er Reykjavíkurhöfn
sú höfn þar sem mestum botnfiski er landað.
Lesa meira
22.01.2014
Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar rann út 10. janúar sl. 11 umsóknir bárust. Eftirtaldir sóttu um:
Lesa meira
21.01.2014
Það styttist í að framkvæmdir við viðbyggingu grunnskólans við Norðurgötu fari að hefjast. Af þeim sökum eru vegfarendur um
Norðurgötu, Eyrargötu og Vetrarbraut beðnir um að sýna aðgát á ferð sinni í kringum skólann.
Lesa meira
21.01.2014
Lífshlaupið verður nú ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar næstkomandi. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning
til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.
Lesa meira