Fréttir

Undirritun samnings vegna viðbyggingar við grunnskólann Norðurgötu.

Líkt og áður hefur komið hér fram á heimasíðunni átti Tréverk ehf. á Dalvík lægsta tilboð í framkvæmdir við Grunnskóla Fjallabyggðar við Norðurgötu á Siglufirði. 
Lesa meira

Leikfélag Fjallabyggðar bæjarlistamaður 2014

Formleg útnefning á bæjarlistamanni Fjallabyggðar fyrir árið 2014 fór fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í gær. Líkt og áður hefur komið fram hér á heimasíðunni hlaut Leikfélag Fjallabyggðar útnefninguna. Í greinargerð með tilnefningunni sagði m.a. annars; 
Lesa meira

Menningarstyrkir Fjallabyggðar 2014

Úthlutun menningarstyrkja Fjallabyggðar fyrir árið 2014 var formlega tilkynnt í gær við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg. 
Lesa meira

Viðurkenning til Útsvarsliðs Fjallabyggðar

Á samkomu sem haldin var í Tjarnarborg í gær og útnefning á bæjarlistamanni Fjallabyggðar fór fram ásamt því sem menningarstyrkir fyrir árið 2014  voru afhentir var jafnframt veitt viðurkenning til Útsvarsliðs Fjallabyggðar. 
Lesa meira

Kvikmyndahátíð frá Hong Kong í Listhúsinu í Ólafsfirði

Hong Kong Independent Film Festival in North Iceland. Nú í febrúar munu Listhúsið í Ólafsfirði og Sjónlistamiðstöðin á Akureyri standa fyrir kvikmyndahátíð með myndum frá Hong Kong. 
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar - útnefning í dag

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar hefur valið  Leikfélag Fjallabyggðar sem bæjarlistamann/hóp Fjallabyggðar 2014.Útnefningin fer fram í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, fimmtudaginn 23. janúar kl. 18:00. 
Lesa meira

Siglufjarðarhöfn í 5. sæti yfir landaðan botnfiskafla 2013

Fiskistofa hefur gefið út lista yfir þær hafnir þar sem mestum botnfiskafla var landað á árinu 2013. Samkvæmt venju er Reykjavíkurhöfn sú höfn þar sem mestum botnfiski er landað. 
Lesa meira

11 sækja um starf forstöðumanns bóka- og héraðsskjalasafns

Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar rann út 10. janúar sl. 11 umsóknir bárust. Eftirtaldir sóttu um:
Lesa meira

Framkvæmdir við grunnskólann á Siglufirði

Það styttist í að framkvæmdir við viðbyggingu grunnskólans við Norðurgötu fari að hefjast. Af þeim sökum eru vegfarendur um Norðurgötu, Eyrargötu og Vetrarbraut beðnir um að sýna aðgát á ferð sinni í kringum skólann.
Lesa meira

Lífshlaupið - heilsu og hvatningarverkefni ÍSÍ

Lífshlaupið verður nú ræst í sjöunda sinn miðvikudaginn 5. febrúar næstkomandi. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.
Lesa meira