Frida Súkkulaðikaffihús

 

Frida Súkkulaðikaffihús er kaffihús í eigu listamannsins Fríðu Gylfadóttur, þar sem hún ber fram gott kaffi og handgerða súkkulaðimola.

List hennar er til sýnis og sölu á kaffihúsinu/stúdíóinu.

Verk hennar snúast mest um að vinna með stóla og mála myndir af íslenska hestinum.

Stóllinn sem þú situr á, verkin sem þú horfir á, kaffibollinn sem þú drekkur úr, ásamt öskjum með súkkulaðimolum er allt til sölu