Fréttir

Lætur af störfum eftir 35 ár í starfi.

Síðast liðin föstudag var síðasti dagur í vinnu hjá Guðna M. Sölvasyni verkstjóra þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar.  
Lesa meira

Tilkynning til raforkunotenda í Ólafsfirði

Íbúar við Túngötu og Hornbrekkuveg geta búist við rafmagnstruflunum mánudaginn 16. desember nk. milli kl. 10:30 til 12:00 vegna vinnu við spennistöð. Rarik Norðurlandi.
Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag – Siglufjörður

Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Fjallabyggðar er hér með auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.
Lesa meira

Nemendasýning

Haustsýning nemenda Menntaskólans á Tröllaskaga verður haldin í skólanum laugardaginn 14. desember kl. 13:00 - 16:00.
Lesa meira

SVÆÐISSKIPULAG EYJAFJARÐAR 2012 – 2024

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á fundi sínum hinn 26. nóv. 2013 samþykkt tillögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024.  
Lesa meira

Rauði krossinn á Íslandi 90 ára 2014. Ný heimasíða opnuð í dag.

Á næsta ári mun Rauði krossinn á Íslandi fagna því að 90 ár eru liðin frá stofnun félagsins. Tímamótunum verður fagnað vel og innilega allt árið með því að gera það sem Rauði krossinn gerir best, að hjálpa fólki og hugsanlega bjarga mannslífum. 
Lesa meira

Menningarráð Eyþings auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir nú í þriðja sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþing.
Lesa meira

Ertu með hugmynd að menningartengdu verkefni?

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings Mennta- og menningarmálaráðuneytis og Iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu á Norðausturlandi.
Lesa meira

Úrskurður vegna Grunnskólareits á Þormóðseyri

Á fundi bæjarráðs sl. föstudag var lagt fram bréf úrskurðarnefndar frá 4. desember 2013 en þá var tekið fyrir mál nr. 59/2913, kæra á ákvörðun bæjarstjórnar Fjallabyggðar frá 15. maí 2013 um að samþykkja deiliskipulag grunnskólareits á Þormóðseyri, Siglufirði. 
Lesa meira

14 sækja um starf bæjarverkstjóra

Á fundi bæjarráðs sl. föstudag var lagður fram listi yfir umsækjendur um starf bæjarverkstjóra Fjallabyggðar.
Lesa meira