06.12.2013
Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum milli klukkan 21:00 og 06:00
Vinna hefst sunnudaginn 8. desember og mun standa yfir næstu vikur.
Lesa meira
05.12.2013
Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar þann 4. des. kynnti Þorsteinn Ásgeirsson hugmyndir sínar um gerð minigolfvallar í Ólafsfirði.
Lesa meira
04.12.2013
2. desember sl. var opnunartíma sundlaugarinnar á Ólafsfirði breytt sem hér segir:
Lesa meira
04.12.2013
Vakin er athygli á því að
dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér
segir:
Lesa meira
04.12.2013
Nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar verða með jólatónleika á fjórum stöðum í næstu viku. Fyrstu tónleikarnir
verða á Hornbrekku kl. 14:30 þriðjudaginn 10. desember.
Lesa meira
03.12.2013
Miðvikudaginn 4. desember og fimmtudaginn 5. desember stendur Kvennasmiðjan fyrir leirnámskeiði. Námskeiðið fer fram að Norðurgötu 24
Siglufirði frá kl. 19:00 - 22:00 báða daga. Allar nánari upplýsingar og skráning hjá S. Guðrúnu Hauksdóttur í
síma 869 4441.
Lesa meira