Fréttir

Tillögur bæjarstjórnar í kjölfar rekstar- og fjárhagslegar úttektar á Fjallabyggð

Samþykktar tillögur á fundi bæjarstjórnar 12. júní 2013
Lesa meira

Bæjarskrifstofur lokaðar í dag frá 11 til 14

Vegna starfsmannafundar á bæjarskrifstofunum verða skrifstofurnar  í Ólafsfirði og á Siglufirði lokaðar í dag 13. júní frá kl. 11:00 til 14:00 Skrifstofu- og fjármálastjóri
Lesa meira

Íbúafundir í Fjallabyggð, 13. og 18. júní 2013

Kynningarfundir vegna stjórnsýsluúttektar
Lesa meira

Hreinsun á gámageymslusvæði á Siglufirði

Tæknideild Fjallabyggðar hefur staðið fyrir hreinsun á og í kringum gámageymslusvæði á Siglufirði. Þeir aðilar sem telja sig eiga einhverra hagsmuna að gæta varðandi málið er bent á að hafa samband við undirritaða.
Lesa meira

Garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja

Fjallabyggð mun bjóða ellilífeyrisþegum og öryrkjum í Fjallabyggð upp á garðslátt í heimagörðum.
Lesa meira

Frístundaakstur í sumar

Þar sem skólahaldi er lokið munu fyrstu ferðir 6. og 7. júní falla niður, akstur hefst kl. 12:30 frá Siglufirði þessa  tvo daga samkvæmt núgildandi áætlun. Sumaráætlun hefst mánudaginn 10. júní og er hægt að finna áætlunina hér.
Lesa meira

Vinnuskóli Fjallabyggðar

Þeir nemendur sem hafa skráð sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggðar fá eftirfarandi vinnu:
Lesa meira

Skráning í vinnuskóla rennur út föstudaginn 24. maí

Frestur til að tryggja sér vinnu í vinnuskóla Fjallabyggðar rennur út föstudaginn 24. maí. Nánar hér.
Lesa meira

Niðurstaða bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Deiliskipulag grunnskólareits á Þormóðseyri
Lesa meira

Framkvæmdir við íþróttamiðstöðina á Siglufirði

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði (Sundlaug og Íþróttahús) verður lokuð vegna framkvæmda frá 18. maí n.k.til 18. júní 2013. Ræktin verður opin mánudaga –föstudaga frá 06:30 – 08:30 og 17:00 –20:00.
Lesa meira