Fréttir

Umferðatafir í Múlagöngum

Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum má búast við umferðartöfum milli klukkan 21:00 og 06:00  Vinna hefst sunnudaginn 8. desember og mun standa yfir næstu vikur.  
Lesa meira

Tröllaskagaminigolf

Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar þann 4. des. kynnti Þorsteinn Ásgeirsson hugmyndir sínar um gerð minigolfvallar í Ólafsfirði.
Lesa meira

Breyttur opnunartími sundlaugar á Ólafsfirði.

2. desember sl. var opnunartíma sundlaugarinnar á Ólafsfirði breytt sem hér segir:
Lesa meira

Hundahreinsun

Vakin er athygli á því að dýralæknir verður í  Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggðar

Nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar verða með jólatónleika á fjórum stöðum í næstu viku. Fyrstu tónleikarnir verða á Hornbrekku kl. 14:30 þriðjudaginn 10. desember.
Lesa meira

Kvennasmiðjan með tveggja kvölda leirnámskeið

Miðvikudaginn 4. desember og fimmtudaginn 5. desember stendur Kvennasmiðjan fyrir leirnámskeiði.  Námskeiðið fer fram að Norðurgötu 24 Siglufirði frá kl. 19:00 - 22:00 báða daga.  Allar nánari upplýsingar og skráning hjá S. Guðrúnu Hauksdóttur í síma 869 4441.
Lesa meira

Markaðs- og menningarfulltrúi mættur til starfa

Lesa meira

Kynning á deiliskipulagi fyrir Vesturtanga, Siglufirði

Lesa meira

Kveikt á jólatrjám í Fjallabyggð

Lesa meira

Skipulagslýsing fyrir Vesturtanga

Lesa meira