17.04.2013
Opinn fundur um stöðu og framtíð Síldarævintýrisins verður haldinn í Ráðhúsinu 2. hæð, fimmtudaginn 18. apríl kl.
20.00.
Lesa meira
16.04.2013
Vegna mikils fannfergis verður ekki hægt að hreinsa sorp frá íbúðum í dag, þriðjudaginn 16. apríl. Reynt verður að fara
á morgun þegar götur hafa verið mokaðar. Íbúar eru vinsamlegast beðnir að hreinsa frá sorpílátum þannig að greið
leið sé að þeim frá götu.
Lesa meira
11.04.2013
Umsóknarfrestur vegna starfa við slátt og flokksstjóra vinnuskóla rennur út föstudaginn 12. apríl nk.
Lesa meira
03.04.2013
Vegna jarskjálfta undanfarna daga minnum við á frétt frá 24. október sl. um upplýsingar um
viðbrögð við slíkum skjálftum.
Lesa meira
02.04.2013
Að höfðu samráði við vísindamenn, lögreglustjórana á Sauðárkróki, Akureyri og Húsavík lýsir
ríkislögreglustjóri yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi.
Lesa meira
22.03.2013
Nú þegar nemendur Grunnskóla og Menntaskóla eru komnir í páskafrí verður akstur ekki með hefðbundnu sniði í næstu
viku.
Lesa meira
22.03.2013
Miðvikudaginn 3. apríl nk. stendur félagsþjónusta Fjallabyggðar fyrir opnum fræðslufundi um geðheilbrigði
barna og unglinga, nám og stýrifærni í Ráðhúsinu á Siglufirði 2. hæð kl. 17:00.
Lesa meira
19.03.2013
Fimmtudaginn kl. 13:30 í ráðhúsinu
Lesa meira
19.03.2013
Í tilefni af hækkun framlaga í Kvikmyndasjóð Íslands bjóða íslenskir kvikmyndagerðarmenn, í samstarfi við
Kvikmyndamiðstöð Íslands og 18 sýningarstaði, landsmönnum í bíó helgina 22. – 24. mars.
Lesa meira
15.03.2013
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Fjallabyggðar er hér með auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftir
athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulagstillögu.
Lesa meira