16.01.2013
Í framhaldi af íbúafundum sem haldnir voru vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar þá er hægt að nálgast hér þær kynningar sem kynntar voru íbúum.
Lesa meira
15.01.2013
Fjallabyggð keppir gegn liði Álftaness í spurningarleiknum Útsvari á RÚV í 16 liða úrslitum næstkomandi föstudag kl.
20.20.
Lesa meira
14.01.2013
Fjallabyggð leitar að áhugasömum einstaklingi til að sinna starfi í þjónustumiðstöð.
Lesa meira
09.01.2013
Íbúafundir vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar verða haldnir þriðjudaginn 15. janúar
í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði kl. 17:00 og miðvikudaginn 16. janúar í grunnskólanum við Tjarnarstíg,
Ólafsfirði kl. 17:00.
Lesa meira
05.01.2013
Nú er tilbúin ný aksturstafla sem gildir fram á sumar.
Lesa meira
03.01.2013
Unnið er að breytingum á aksturstöflu. Hér á eftir er hægt að finna aksturinn eins og hann verður föstudaginn 4. janúar. (eina breytingin
er sú að 15:45 ferðin frá Ólafsfirði seinkar um 10 mínútur eða til 15:55). Ný tafla verður birt á morgun föstudaginn 4.
janúar.
Lesa meira
31.12.2012
Brennu og flugeldasýningu sem vera átti í kvöld í Ólafsfirði hefur verið frestað til þrettándans. Þess má geta að
flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka verður í kvöld á Siglufirði kl. 21:00. (ATH. ný staðsetning: Skotið verður við
Vesturtanga Bás)
Lesa meira
27.12.2012
Tilkynnt verður um val á íþróttamanni Fjallabyggðar árið 2012 á Allanum Siglufirði föstudaginn 28. desember kl. 20:00.
Lesa meira
20.12.2012
Fjallabyggð óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa við félagsmiðstöðina Neon.
Lesa meira