Fréttir

Umferðaröryggi í Fjallabyggð

Í framhaldi af íbúafundum sem haldnir voru vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar þá er hægt að nálgast hér þær kynningar sem kynntar voru íbúum. 
Lesa meira

Fjallabyggð keppir í Útsvari

Fjallabyggð keppir gegn liði Álftaness í spurningarleiknum Útsvari á RÚV í 16 liða úrslitum næstkomandi föstudag kl. 20.20.
Lesa meira

Starf í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar

Fjallabyggð leitar að áhugasömum einstaklingi til að sinna starfi í þjónustumiðstöð.
Lesa meira

Íbúafundur vegna umferðaröryggisáætlunar

Íbúafundir vegna vinnu við umferðaröryggisáætlun Fjallabyggðar verða haldnir þriðjudaginn 15. janúar í grunnskólanum við Norðurgötu, Siglufirði kl. 17:00 og miðvikudaginn 16. janúar í grunnskólanum við Tjarnarstíg, Ólafsfirði kl. 17:00.
Lesa meira

Strætóferðir um Norður og Norðausturland

Lesa meira

Ný aksturstafla

Nú er tilbúin ný aksturstafla sem gildir fram á sumar.
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur hefst 4. janúar

Unnið er að breytingum á aksturstöflu. Hér á eftir er hægt að finna aksturinn eins og hann verður föstudaginn 4. janúar. (eina breytingin er sú að 15:45 ferðin frá Ólafsfirði seinkar um 10 mínútur eða til 15:55). Ný tafla verður birt á morgun föstudaginn 4. janúar.
Lesa meira

Brennu og fllugeldsýningu í Ólafsfirði frestað

Brennu og flugeldasýningu sem vera átti í kvöld í Ólafsfirði hefur verið frestað til þrettándans. Þess má geta að flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka verður í kvöld á Siglufirði kl. 21:00. (ATH. ný staðsetning: Skotið verður við Vesturtanga Bás)
Lesa meira

Val á íþróttamanni ársins

Tilkynnt verður um val á íþróttamanni Fjallabyggðar árið 2012 á Allanum Siglufirði föstudaginn 28. desember kl. 20:00.
Lesa meira

Hlutastarf og afleysing í félagsmiðstöð

Fjallabyggð óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa við félagsmiðstöðina Neon.
Lesa meira