Fréttir

Reiðnámskeið í Ólafsfirði

Haldið verður  reiðnámskeið í Ólafsfirði sem hefst þriðjudaginn 7. ágúst næstkomandi. Námskeiðið verður fyrir börn og unglinga frá fimm ára aldri og stendur í viku til tíu daga. Leiðbeinandi verður Herdís Erlendsdóttir. Námskeiðsgjald er kr. 15.000.   Skráning er hjá Guðrúnu Þorvaldsdóttur í s. 6909692. Einnig veitir hún nánari upplýsingar um námskeiðið.   Skráningu lýkur mánudaginn 6. ágúst   Æskulýðsnefnd Gnýfara.
Lesa meira

Reitir á Siglufirði

Reitir er alþjóðlegt samvinnuverkefni sem fer fram á Siglufirði 20. – 31. júlí 2012 á vegum Alþýðuhússins og í samstarfi við ýmsa hópa og einstaklinga,íslenska og erlenda.
Lesa meira

Veiði í Fjarðará

Nú hefur verið komið upp veiðibók fyrir Fjarðarána á Siglufirði (sem sumir kalla líka Hólsá). Bókin er staðsett norðan megin við brúna, við suðurenda flugvallar. Eru veiðimenn beðnir um að skrá alla veiði í bókina.
Lesa meira

Opnunartími sundlaugar á Nikulásarmóti

Nikulásarmótið í knattspyrnu verður haldið um helgina í Ólafsfirði. Sundlaugin í Ólafsfirði verður opin sem hér segir:
Lesa meira

Starfs- og námsráðgjafi óskast til starfa við Grunnskóla Fjallabyggðar

Starfs- og námsráðgjafi óskast til starfa við Grunnskóla Fjallabyggðar í 50% starfshlutfall. Starf starfs- og námsráðgjafa fer fram á þremur starfsstöðvum  skólans,  á Ólafsfirði og tveimur á Siglufirði
Lesa meira

Kynningarfundur í ráðhúsinu á Siglufirði

Unnið er að undirbúningi á framkvæmdum vegna upptakastoðvirkja "í hlíðinni ofan við byggðina á Siglufirði".
Lesa meira

17. júní hátíðarhöld í Fjallabyggð

Hér má  sjá dagskrá hátíðarhalda 17. júní í Fjallabyggð.
Lesa meira

Námskeið starfsmanna íþróttamiðstöðvar

Vegna námskeiða fimmtudaginn 7. júní verður lokað í Íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar frá kl. 08:00 - 16:30 þann dag.
Lesa meira

Rútuakstur í sumar

Sumaráætlun rútuferða á vegum Fjallabyggðar hefst mánudaginn 4. júní og má finna hana hér.
Lesa meira

Rútuferðir um sjómannadagshelgina

Fjallabyggð mun standa fyrir rútuferðum á milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. Ferðir verða eftirfarandi:
Lesa meira