Fréttir

Fjallabyggð - Framtíð 2012

Hér má sjá þær skjámyndir sem bæjarstjóri sýndi á fundinum sem bar yfirskriftina "Horft til framtíðar" og haldinn var í Kaffi Rauðku föstudaginn 9. mars 2012.
Lesa meira

Spennandi tækifæri fyrir ungt fólk 18-28 ára

Í sumar gefst ungum Íslendingum á aldrinum 18-28 ára tækifæri á fjögurra vikna menningar- og ævintýraferð um slóðir íslensku landnemanna í Vesturheimi.
Lesa meira

Verksamningur undirritaður

Í gær 6. mars var undirritaður verksamningur milli Fjallabyggðar og verktakafyrirtækisins Eyktar vegna viðbyggingar við Grunnskóla Fjallabyggðar við Tjarnarstíg í Ólafsfirði.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2012 er Guðrún Þórisdóttir

Föstudaginn 2. mars var Guðrún Þórisdóttir – Garún, tilnefnd bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2012.
Lesa meira

Fasteignagjöld 2012

Eigendur fasteigna geta nú séð eigin álagningarseðil á vefsíðunni island.is með sömu aðgangsheimild og veflykill Ríkisskattstjóra býður upp á. http://www.island.is/forsida
Lesa meira

Auglýsing um samþykkt deiliskipulag fyrir Hornbrekkubót, verslunar- og þjónustusvæði, Ólafsfjarðarvatni

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 11. janúar 2012, deiliskipulag fyrir Hornbrekkubót, verslunar- og þjónustusvæði, Ólafsfjarðarvatni.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2012

Menningarnefnd hefur valið Guðrúnu  Þórisdóttur (Garúnu) bæjarlistamann Fjallabyggðar 2012. Útnefning fer fram á Brimnes hóteli í Ólafsfirði, föstudaginn 2. mars nk. kl. 17.00.
Lesa meira

Sundlaugin í Ólafsfirði opin á laugardag

Siglómótið í blaki verður haldið á föstudag og laugardag í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði og vegna þess verða mikil þrengsli í búningsklefum og hefur verið ákveðið að hafa opið í Sundlaug Ólafsfjarðar á morgun laugardag 25. febrúar frá 14:00 - 18:00
Lesa meira

Skiptihelgi skíðasvæðanna

Helgina 25. -26. febrúar geta vetrarkortahafar á skíðsvæðinu í Tindastól, skíðasvæðunum í Fjallabyggð (Skarðsdal og Tindaöxl), skíðasvæðinu á Dalvík og Hlíðarfjalli heimsótt þessi skíðasvæði sem talin eru hér að ofan gegn því að framvísa vetrarkortinu af sínu heimasvæði.
Lesa meira

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks með viðveru í Fjallabyggð

Guðrún Pálmadóttir réttindagæslumaður fyrir fólk með fötlun á Norðurlandi verði í Fjallabyggð miðvikudaginn 22. febrúar. Tímapantanir eru í síma 858-1959.
Lesa meira