Fréttir

Þjóðlagahátíð á Siglufirði 4.-8. júlí

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði verður haldin 4.-8. júlí. Heimasíða Þjóðlagahátíðar:  festival.fjallabyggd.is
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur fellur niður í dag

Skóla- og frístundaakstur fellur niður í dag, fimmtudaginn 26. janúar vegna versnandi veðurútlits.
Lesa meira

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks frestar komu sinni í dag

 Réttindagæslumaður fatlaðs fólks mun fresta ferðinni á  Ólafsfjörð og Siglufjörð sem átti að vera þriðjudaginn 24. janúar. Hún kemur á Þriðjudaginn 31. janúar.
Lesa meira

Foreldraráðgjafi Sjónarhóls

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir. Til Sjónarhóls leita fjölskyldur með börn sín á ýmsum aldri og með margvísleg vandamál.
Lesa meira

Frístundastyrkur árið 2012

Ákveðið hefur verið að frístundastyrkur fyrir árið 2012 verði kr. 6.000 eins og á síðasta ári.
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur

Ákveðið hefur verið að framlengja núverandi aksturstöflu um tvær vikur. Taflan verður því óbreytt til og með 27. janúar nk.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2012

Menningarnefnd hefur valið bæjarlistamann Fjallabyggðar 2012. Fyrir valinu varð Guðrún Þórisdóttir (Garún) myndlistarkona í Ólafsfirði. 
Lesa meira

Þrettándagleði Kiwanisklúbbsins Skjaldar

6. janúar, blysför frá torginu Siglufirði kl. 18:00
Lesa meira

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Norðurlandi

Í maí 2011 tók til starfa nýr réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Norðurlandi
Lesa meira

Áramótaávarp bæjarstjóra Fjallabyggðar

Lesa meira