Fréttir

Skóla- og frístundaakstur

þar sem áætlunarakstur frá Siglufirði til akureyrar er væntanlegur og breytinga er að vænta varðandi frístundaakstur verður aðeins gefin út aksturstafla fyrir fyrstu tvær vikurnar árið 2012, töfluna má finna hér.
Lesa meira

Sorplosun í Fjallabyggð

Íbúar Fjallabyggðar eru vinsamlegast beðnir um að moka frá sorpílátum, svo hægt sé að losa sorp frá heimilum. Tæknideild
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur

Skóla- og frístundaakstur hefst aftur 4. janúar. Ekki verður ekið á morgun 3. janúar. Aksturstafla verður birt á morgun.  
Lesa meira

Sorphirðudagatal 2012

Nú hefur verið gefið út sorphirðudagatal fyrir árið 2012. Hægt að nálgast það hér og einnig á upplýsingasíðu okkar um sorpmál.
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur - stoppistöðvar – almenningssamgöngur á árinu 2012.

Á árinu 2012 má gera ráð fyrir töluverðum breytingum á almenningssamgöngum milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar sem og akstri  til Dalvíkur og Akureyrar þar sem sveitarfélögin í Eyþingi munu væntanlega taka við því verkefni af Vegagerð ríkisins um áramót.
Lesa meira

Sorplosun í Ólafsfirði

Græna tunnan verður losuð í Ólafsfirði á morgun, miðvikudag, í stað fimmtudags þar sem veðurspáin er ekki hagstæð.
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur um jól og áramót

Skóla- og frístundaakstur verður eftirfarandi um jól og áramót:
Lesa meira

Stefnuræða - seinni umræða

Bæjarstjóri flutti stefnuræðu við seinni umræðu fjárhagsáætlunar 2012 á bæjarstjórnarfundi 14. desember sl. Stefnuræðan er komin undir skjöl bæjarstjóra í útgefnu efni.
Lesa meira

Stefnuræða með fjárhagsáætlun

Bæjarstjóri flutti stefnuræðu við fyrri umræðu fjárhagsáætlunar 2012 á bæjarstjórnarfundi 7. desember sl. Stefnuræðan er komin undir skjöl bæjarstjóra í útgefnu efni.
Lesa meira

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggðar

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggðar verða í vikunni. Sjá nánar hér til hægri í viðburðardagatalinu
Lesa meira