Íllviðrishnjúkur

Upphaf göngu: Skíðaskálinn í Skarðsdal
Hækkun: 700 m (895m yfir sjávarmáli)
Vegalengd: 3 km
Stikuð leið: Nei, 3 skór
Göngutími: 2-3 klst. (fram og til baka)

Illviðrishnjúkur er næst hæsta fjallið í fjallahring Siglufjarðar, yst frá Strákum, inn fyrir botn fjarðarins og norður á Nesnúp. Almenningshnakki (929m) er hæstur. Tilvalið er aða hefja gönguna frá bílastæðinu við skíðaskálann í Skarðsdal og fylgja fyrst gamla þjóðveginum er liggur um Siglufjarðarskarð. Ágætt er að sveigja af veginum þegar komið er að skíðalyftunum er liggja til vesturs í átt að hnjúknum og fylgja brekkunni þar til efri lyftan endar. Þaðan sést vel á hnjúkinn og Siglufjarðarskarð til suðurs.

Íllviðrishnjúkur – from Ski area in Skarðsdal

Distance: 3 km
Elevation: 700 m (895 m above sea level)
Hiking time in hours: 2-3 hours.

Illivíðrishnjúkur is the second highest mountain in the mountain range of Siglufjörður, on the far side of Strákar, into the bottom of the fjord and north to Nesnúp. Almenningshnakki (929m) is the highest. It is ideal to start walking from the parking lot at the ski hut in Skarðsdal and first follow the old highway around Siglufjarðarskarð. It is a good idea to turn off the road when you get to the ski lifts, head west towards the hill, and follow the slope until the upper lift ends. From there you can see the peak and Siglufjörður pass to the south.