Sumarskipulag yngri flokka KF hefst mánudaginn 10. júní og stendur til 18.ágúst (haustæfingar hefjast svo samhliða skólabyrjun. Frídagar eru a.m.k. 17. júní og 1. 2. og 5. ágúst).
Æfingar eru á Ólafsfirði alla daga til að byrja með (æfingasvæðinu við Vallarhúsið og sparkvellinum) nema hjá 8. flokk sem er einnig á sparkvellinum á Siglufirði.
Ef foreldrar eða aðrir þurfa frekari upplýsingar þá endilega hafið samband við Óskar Þórðarson yfirþjálfara KF (S: 848 6726 eða oskarthor77@gmail.com).
Skipulag yngri flokka KF hefst þriðjudaginn 7. júní og stendur til 21. ágúst (Athugið að í ágúst detta út föstudagsæfingar - frídagar 17. júní, 28. júlí, 29. júlí og 1. ágúst).
Æfingar eru á Ólafsfirði alla daga til að byrja með (æfingasvæðinu við vallarhúsið og sparkvellinum) nema hjá 8.flokk sem er einnig á sparkvellinum á Siglufirði.
Hér að neðan eru upplýsingar um æfingar hvers flokks (útskýringar og svo í töflu hér neðar).
Æfingaskipulag og gjöld:
8. flokkur (2018-2020)
æfa 2x í viku (1x hvoru megin, mánudögum á Óló og fimmtudögum á Sigló (byrjum á Sparkvellinum). Allar æfingarnar eru kl. 16:15-17:00.
- 1x í viku í heimabyggð. Æfingagjöld kr. 7.000.-
- 2x í viku. Æfingagjöld kr. 13.000.-
- 2x í viku + aukalega með 7. flokk. Æfingagjöld kr. 22.000.-
*Aukalega með 7. flokk er fyrir þá sem eru með mikinn áhuga og foreldrar treysta til að æfa fótbolta í 75 mínútur þá daga sem 8. flokkur æfir ekki.
5.-7. flokkur (2012-2017)
æfa 5x í viku kl. 13:00-14:15 eða 14:20-15:40 (sjá töflu).
- Hálft gjald kr. 18.000.-
- Fullt gjald kr. 32.000.-
3.-4. flokkur (2008-2011)
æfingaplan út frá leikjum en æft er seinni part og jafnvel kvöld en 4. flokkur stundum kl. 14:20. Æfingagöld kr. 32.000.-
* 30% afsláttur fyrir annað barn, 50% fyrir þriðja barn og frítt eftir það.
** Aðrir gjaldmöguleikar eru samdir við yfirþjálfara.
Foreldrar skrá börnin í Sportabler þar sem þeir velja úr frá valmöguleikunum sem eru nefndir hér að ofan og koma fram í appinu. Ef það eru einhverjar sérstækar upplýsingar sem foreldrar þurfa að koma til félagsins þá hafið samband við yfirþjálfara félagsins oskarthor77@gmail.com eða 848-6726. Þjálfarar yngri flokka KF eru:
- Óskar Þórðarson; Yfirþjálfar yngri flokka KF
- Akil Rondel Dexter De Freitas (Akil)
- Fransisco Eduardo Cruz Lemaur (Edu)
- Aðstoðarþjálfarar.
Rútuplan Starfsmaður KF er í rútunni í tengslum við æfingar þeirra yngstu.
Facebook- og Fréttasíða KF:
KF: Yngri flokkar: Foreldrasíða
Fréttasíða yngri flokka KF
Vonumst til að sem flestir stundi æfingar hjá KF sumarið 2024 og stundi þær vel.
Tímasetning:

*Athuga að æfingar ákveðinna hópa/liða falla niður (eru í fríi) ef það er leikur sama dag.
*Æfingar 3.-4.flokks verða á breytilegum tímum en hver vika skipulögð út frá leikjum, samæfingum o.fl.
Ábyrgðarmaður:
Óskar Þórðarson, yfirþjálfari yngri flokka KF
Netfang: oskarthor77@gmail.com
Sími: 848-6726
Ef foreldrar hafa einhverjar spurningar/vangaveltur varðandi skipulagið þá er um að gera að hafa samband við yfirþjálfara (Óskar, 848-6726).
Auglýsing frá KF bolta