Sumarnámskeið barna og unglinga 2024

Eftirfarandi námskeið verða í boði fyrir grunnskólanemendur í Fjallabyggð sumarið 2024 

Börn sem ekki eiga lögheimili í Fjallabyggð og koma hingað í frí eiga möguleika á að skrá sig á einhver þessara námskeiða.

Áhugasamir eru hvattir til að hafa samband við tengiliði námskeiða og spyrjast fyrir. 

ATH! Fleiri námskeið gætu bæst við á næstu dögum

Við hvetjum þá sem ráðgera að bjóða upp á afþreyingu eða aðra dagskrá fyrir börn og unglinga í sumar að senda upplýsingar um það til okkar á netfangið lindalea@fjallabyggd.is eða rafrænt á eftirfarandi slóð:

Slóð á eyðublað

NÁMSKEIÐ Í JÚNÍ

Knattspyrnuæfingar - Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) 2024

Sumarskipulag yngri flokka KF hefst mánudaginn 10. júní og stendur til 18.ágúst (haustæfingar hefjast svo samhliða skólabyrjun. Frídagar eru a.m.k. 17. júní og 1. 2. og 5. ágúst).

Æfingar eru á Ólafsfirði alla daga til að byrja með (æfingasvæðinu við Vallarhúsið og sparkvellinum) nema hjá 8. flokk sem er einnig á sparkvellinum á Siglufirði.

 
Ef foreldrar eða aðrir þurfa frekari upplýsingar þá endilega hafið samband við Óskar Þórðarson yfirþjálfara KF (S: 848 6726 eða oskarthor77@gmail.com).
Skipulag yngri flokka KF hefst þriðjudaginn 7. júní og stendur til 21. ágúst (Athugið að í ágúst detta út föstudagsæfingar - frídagar 17. júní, 28. júlí, 29. júlí og 1. ágúst).
 

Æfingar eru á Ólafsfirði alla daga til að byrja með (æfingasvæðinu við vallarhúsið og sparkvellinum) nema hjá 8.flokk sem er einnig á sparkvellinum á Siglufirði.

Hér að neðan eru upplýsingar um æfingar hvers flokks (útskýringar og svo í töflu hér neðar). 

Æfingaskipulag og gjöld:

8. flokkur (2018-2020) 
æfa 2x í viku (1x hvoru megin, mánudögum á Óló og fimmtudögum á Sigló (byrjum á Sparkvellinum). Allar æfingarnar eru kl. 16:15-17:00.

  • 1x í viku í heimabyggð. Æfingagjöld kr. 7.000.-
  • 2x í viku.  Æfingagjöld kr. 13.000.-
  • 2x í viku + aukalega með 7. flokk. Æfingagjöld kr. 22.000.-
    *Aukalega með 7. flokk er fyrir þá sem eru með mikinn áhuga og foreldrar treysta til að æfa fótbolta í 75 mínútur þá daga sem 8. flokkur æfir ekki.

5.-7. flokkur (2012-2017)
æfa 5x í viku kl. 13:00-14:15 eða 14:20-15:40 (sjá töflu).
- Hálft gjald kr. 18.000.-
- Fullt gjald kr. 32.000.-

3.-4. flokkur (2008-2011)
æfingaplan út frá leikjum en æft er seinni part og jafnvel kvöld en 4. flokkur stundum kl. 14:20. Æfingagöld kr. 32.000.-

* 30% afsláttur fyrir annað barn, 50% fyrir þriðja barn og frítt eftir það.
** Aðrir gjaldmöguleikar eru samdir við yfirþjálfara.

Foreldrar skrá börnin í Sportabler þar sem þeir velja úr frá valmöguleikunum sem eru nefndir hér að ofan og koma fram í appinu. Ef það eru einhverjar sérstækar upplýsingar sem foreldrar þurfa að koma til félagsins þá hafið samband við yfirþjálfara félagsins oskarthor77@gmail.com eða 848-6726. Þjálfarar yngri flokka KF eru:  
- Óskar Þórðarson; Yfirþjálfar yngri flokka KF
- Akil Rondel Dexter De Freitas (Akil)
- Fransisco Eduardo Cruz Lemaur (Edu)
- Aðstoðarþjálfarar.

Rútuplan      Starfsmaður KF er í rútunni í tengslum við æfingar þeirra yngstu.

Facebook- og Fréttasíða KF: 
KF: Yngri flokkar: Foreldrasíða
Fréttasíða yngri flokka KF

Vonumst til að sem flestir stundi æfingar hjá KF sumarið 2024 og stundi þær vel.

Tímasetning: 

*Athuga að æfingar ákveðinna hópa/liða falla niður (eru í fríi) ef það er leikur sama dag.
*Æfingar 3.-4.flokks verða á breytilegum tímum en hver vika skipulögð út frá leikjum, samæfingum o.fl.

Ábyrgðarmaður:

Óskar Þórðarson, yfirþjálfari yngri flokka KF
Netfang: oskarthor77@gmail.com 
Sími: 848-6726

Ef foreldrar hafa einhverjar spurningar/vangaveltur varðandi skipulagið þá er um að gera að hafa samband við yfirþjálfara (Óskar, 848-6726).

Auglýsing frá KF bolta

Smíðavellir á Ólafsfirði í júní og júlí

Smíðavellirnir á Ólafsfirði verða haldnir í umsjón hestamannafélagsins Gnýfara á Frímerkinu.

Vellirnir verða opnir frá kl. 10:00-12:00 eftirfarandi daga:
14. júní 
18. júní 
20. júní 
22. júní 
25. júní 
26. júní 
28. júní 
1. júlí 
3. júlí 
5. júli

Óskað er eftir því að börnin komi með hamra og sagir að heiman.

Að námskeiði loknu verður grillveisla fyrir börnog foreldrum boðið að skoða afraksturinn.

Smíðavellir á Siglufirði í júní

Smíðavellirnir á Siglufirði verða haldnir í umsjón SSS á túninu við Mjölhúsið.

Tímasetningar:

18.-21. júní 09:30-12:00
24.-27. júní 09:30-12:00

Óskað er eftir því að börnin komi með hamra og sagir að heiman.

Að námskeiði loknu verður grillveisla fyrir börnin og foreldrum boðið að skoða afraksturinn.

Sirkusnámskeið Húlladúllunar 10. - 14. júní

Húlladúllan býður áhugasöm börn velkomin í vikulangt sirkusævintýri. Nemendur kynnast töfrum sirkuslistanna og spreyta sig á fjölbreyttum sirkusáhöldum og sirkusfimleikum. Við munum húlla húllahringjum, læra loftfimleika í silki, djöggla slæðum, boltum og hringjum, leika okkur að blómaprikum, kínverskum jójóum og sveiflusekkjum, læra sirkusfimleika og akró, vagga á veltibrettum, halda jafnvægi á töfrafjöðrum og leika kúnstir með kínverska snúningsdiska. Svo förum við auðvitað í allskonar skemmtilega leiki. Áhersla er lögð á sköpunargleði, samvinnu og umhyggju fyrir félögum okkar og það að þáttakendur uppgötvi og njóti eigin styrkleika. Sirkuslistirnar styrkja líkamlega getu, jafnvægi og liðleika en þroska líka einbeitingu, styrkja sjálfsmynd og kveikja í ímyndunarafli og sköpunargleði. Húlladúllan er sjálfstætt starfandi sirkuslistakona, búsett á Ólafsfirði. Hún er lærður sirkuskennari og hefur kennt og sýnt með Sirkus Íslands og breska sirkusnum Let’s Circus auk þess að koma fram á ýmsum viðburðum á alþjóðlegri grundu.

Klukkan 10:00 til 14:00
Fyrir 6 ára og eldri

Skráning 

ENGLISH

Registration

Participants will experience the magic of the circus world and have fun with all kinds of circus toys and activities. Activities include Hula-hooping, juggling, aerials in silks, flowersticks, diabolos, poi, acrobatics, rola-bola, balance feathers, Chinese spinning plates, and all kinds of games. Emphasis is placed on creativity, cooperation, and learning how to support and care for each other when working together as a group. Participants get to discover and enjoy their strengths at their speed. The circus arts strengthen physical abilities, especially balance, and agility. They also help participants develop concentration, strengthen self-esteem and nurture creativity and imagination. The teacher and organizer of the program is Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, also known as Húlladúllan. She has worked as circus teacher and artist since 2009, both in Iceland and in Mexico, the UK and France. She has completed international diplomas as a hoop instructor and as a social circus teacher.

GKS - Golfnámskeið á Siglufirði 18. - 21. júní

Golfnámskeið á Siglufirði

GKS mun bjóða upp á golfnámskeið fyrir krakka í sumar. Kennt verður á æfingasvæði GKS við Hól á Siglufirði.
Þau börn sem eiga búnað eru hvött til að taka hann með. GKS verður með búnað fyrir þau sem ekki eiga.


Æfingar verða á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum eftirtaldar vikur:

1. vika 18. - 21. júní
2. vika 22. - 26. júlí
3. vika 12. - 16. ágúst

 

Vikugjald kr. 6.000.-

1. vika  18. - 21. júní

Þriðjudagur og fimmtudagur

13 ára og yngri 16:00-17:00
14-16 ára 17:00-18:00
17-21 árs 18:00-19:00

Föstudagur - opin æfing
15:30-17:30.

2. vika 22. - 26. júlí.

Þriðjudagur og fimmtudagur

13 ára og yngri 16:00-17:00
14-16 ára 17:00-18:00
17-21 árs 18:00-19:00

Föstudagur - opin æfing
15:30-17:30.

Vika 3.  12. - 16. ágúst

Þriðjudagur og fimmtudagur

13 ára og yngri 16:00-17:00
14-16 ára 17:00-18:00
17-21 árs 18:00-19:00

Föstudagur - opin æfing
15:30-17:30.

Golfkennari er Valdís Þóra fyrrverandi atvinnukylfingur á Evrópumótaröð kvenna,  golfkennaranemi og eigandi Golfheima á Akranesi. 

Skráning hjá GKS á netfangið siglogolf@gmail.com

Hægt verður að nota frístundastyrk.

Allar frekari upplýsingar í síma 861-0268 (Linda)

Sundnámskeið i Ólafsfirði fyrir börn fædd 2018 og 2019

SUNDNÁMSKEIÐ í sundlauginni á Ólafsfirði 18. - 24. júní.
 
Þá er komið að hinu árlega sundnámskeiði fyrir börn fædd 2018-2019
Námskeiðið hefst þriðjudaginn 18.júní og lýkur mánudaginn 24.júní. Alls 5 skipti.
 
Börn fædd 2019 verða sótt á leikskólann kl 10 og hefst tíminn kl 10:30.
Börn fædd 2018 byrja kl 11:00-11:30. Þau börn sem hætt eru á leikskólanum eiga að vera mætt uppí sundlaug kl 10:50.
Þau sem enn eru á leikskólanum fá fylgd þangað eftir tímann.
 
Verð krónur 8000.-
Skráning og greiðsla fer fram í gegnum sportabler, hægt er að greiða með frístundaávísun.
 
Kennari: Inga Bryndís Ingvarsdóttir íþróttafræðingur
Aðstoðakennari: Jónína Björnsdóttir
 

 

Dansnmáskeið í júní

Verður kennt í íþróttasalnum í grunnskólanum á Siglufirði og í matsalnum í grunnskólanum á Ólafsfirði

Námskeið verður 4 tímar á Sigló og 4 tímar á Ólo .

Á Ólafsfirði: Börn frá 5 ára til 10 ára

Þriðjudaginn 18. júní kl. 16:15 -17:00
miðvikudaginn 19. júní kl. 16:15 -17:00

Þriðjudaginn 25. júní kl. 6:15 -17:00
Miðvikudaginn 26. júní kl. 6:15 -17:00

Á Ólafsfirði: börn 11- 15 ára

Þriðjudaginn 18. júní kl. 17:15
miðvikudaginn 19. júní kl. 17:15

Þriðjudaginn 25. júní kl. 17:15
Miðvikudaginn 26. júní kl. 17:15

Á Siglufirði;  Börn frá 5 ára til 10 ára

Fimmtudaginn 20. júní  Kl. 16:30 -17:15
Föstudaginn 21. júní  Kl. 16:30 -17:15

Fimmtudaginn 27. júní  Kl. 16:30 -17:15
Föstudaginn 28. júní  Kl. 16:30 -17:15

Á Siglufirði: börn 11- 15 ára

Fimmtudaginn 20. júní Kl. 17:30-18:15
Föstudaginn 21. júní Kl. 17:30-18:15

Fimmtudaginn 27. júní Kl. 17:30-18:15
Föstudaginn 28. júní Kl. 17:30-18:15

Verð fyrir alla fjóra tímana  kr. 6.000.-

Allir velkomnir. 

Sundnámskeið Siglufirði 10. - 14. júní


Staðsetning:
Sundhöll Siglufjarðar

Sundnámskeið 2 vikur, 10. júní - 14. júní 2023

Námskeiðsgjald: kr. 8.000.-

Sundnámskeið verður kennt frá 10. júní - 14. júní

Hið árlega sundnámskeið yngstu snillinganna verður í sundhöll Siglufjarðar og byrjar 10. júní. Lokadagurinn er föstudaginn 14. júní og er hugsaður sem fjölskyldudagur. 
Námskeiðið er því fimm skipti/dagar.

Námskeið fer fyrir tvo elstu árganga leikskólans (2018-2019) og áætlaðar tímasetningar eru:

09:20-10:00 Hópur 1
10:00-10.40 Hópur 2
10:40-11:20 Hópur 3
 
Skipting í hópa fer eftir skráningu en fjöldi barna í þessum tveimur árgöngun er ólíkur (reynum samt að skipta eftir aldri en gætum þurft að tvískipta 2019 hópnum). Hvetjum foreldra til að skrá sem fyrst.
 

Hægt er að nýta frístundastyrk, skráning á námskeiðið fer fram í gegnum sportabler.

Anna María Björnsdóttir s: 699 8817  og Óskar Þórðarson s: 848 6726

Skráning á Sportabler

Ævintýravikan er á Siglufirði dagana 24. - 28. júní

Ævintýravikan er á Siglufirði dagana 24. - 28. júní fyrir árganga 2015 - 2017.

Dagskrá er frá kl. 10 – 12 þessa daga og taka börnin þátt í ýmsum spennandi ævintýrum, má t.d. nefna, leiki og þrautir, fjöruferð, safnaferð, skógarferð o.fl.

Staðsetning: Mæting er við ærslabelginn á Blöndalslóð á hverjum morgni kl. 10.00.

Munið að hafa börnin klædd eftir veðri og með smá nesti með sér hvern dag.

Þátttökugjald er 5.000 kr. fyrir vikuna, hægt er að nota frístundaávísanir, greiða beint inn á reikning félagsins, reikn: 0348-26-001314 kt. 490695-3389, eða greiða umsjónarmanni fyrsta dag vikunnar.

Umsjónarmaður er Þórarinn Hannesson íþróttakennari

 

NÁMSKEIÐ Í JÚLÍ

Smíðavellir á Ólafsfirði í júlí

Smíðavellirnir á Ólafsfirði verða haldnir í umsjón hestamannafélagsins Gnýfara á Frímerkinu.

Tímasetningar:
1 júlí frá kl. 10-12
3 júlí frá kl. 10-12

Óskað er eftir því að börnin komi með hamra og sagir að heiman.

Að námskeiði loknu verður grillveisla fyrir börnin og foreldrum boðið að skoða afraksturinn.

Knattspyrnuæfingar - Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) 2024

Sumarskipulag yngri flokka KF hefst mánudaginn 10. júní og stendur til 18.ágúst (haustæfingar hefjast svo samhliða skólabyrjun. Frídagar eru a.m.k. 17. júní og 1. 2. og 5. ágúst).

Æfingar eru á Ólafsfirði alla daga til að byrja með (æfingasvæðinu við Vallarhúsið og sparkvellinum) nema hjá 8. flokk sem er einnig á sparkvellinum á Siglufirði.

 
Ef foreldrar eða aðrir þurfa frekari upplýsingar þá endilega hafið samband við Óskar Þórðarson yfirþjálfara KF (S: 848 6726 eða oskarthor77@gmail.com).
Skipulag yngri flokka KF hefst þriðjudaginn 7. júní og stendur til 21. ágúst (Athugið að í ágúst detta út föstudagsæfingar - frídagar 17. júní, 28. júlí, 29. júlí og 1. ágúst).
 

Æfingar eru á Ólafsfirði alla daga til að byrja með (æfingasvæðinu við vallarhúsið og sparkvellinum) nema hjá 8.flokk sem er einnig á sparkvellinum á Siglufirði.

Hér að neðan eru upplýsingar um æfingar hvers flokks (útskýringar og svo í töflu hér neðar). 

Æfingaskipulag og gjöld:

8. flokkur (2018-2020) 
æfa 2x í viku (1x hvoru megin, mánudögum á Óló og fimmtudögum á Sigló (byrjum á Sparkvellinum). Allar æfingarnar eru kl. 16:15-17:00.

  • 1x í viku í heimabyggð. Æfingagjöld kr. 7.000.-
  • 2x í viku.  Æfingagjöld kr. 13.000.-
  • 2x í viku + aukalega með 7. flokk. Æfingagjöld kr. 22.000.-
    *Aukalega með 7. flokk er fyrir þá sem eru með mikinn áhuga og foreldrar treysta til að æfa fótbolta í 75 mínútur þá daga sem 8. flokkur æfir ekki.

5.-7. flokkur (2012-2017)
æfa 5x í viku kl. 13:00-14:15 eða 14:20-15:40 (sjá töflu).
- Hálft gjald kr. 18.000.-
- Fullt gjald kr. 32.000.-

3.-4. flokkur (2008-2011)
æfingaplan út frá leikjum en æft er seinni part og jafnvel kvöld en 4. flokkur stundum kl. 14:20. Æfingagöld kr. 32.000.-

* 30% afsláttur fyrir annað barn, 50% fyrir þriðja barn og frítt eftir það.
** Aðrir gjaldmöguleikar eru samdir við yfirþjálfara.

Foreldrar skrá börnin í Sportabler þar sem þeir velja úr frá valmöguleikunum sem eru nefndir hér að ofan og koma fram í appinu. Ef það eru einhverjar sérstækar upplýsingar sem foreldrar þurfa að koma til félagsins þá hafið samband við yfirþjálfara félagsins oskarthor77@gmail.com eða 848-6726. Þjálfarar yngri flokka KF eru:  
- Óskar Þórðarson; Yfirþjálfar yngri flokka KF
- Akil Rondel Dexter De Freitas (Akil)
- Fransisco Eduardo Cruz Lemaur (Edu)
- Aðstoðarþjálfarar.

Rútuplan      Starfsmaður KF er í rútunni í tengslum við æfingar þeirra yngstu.

Facebook- og Fréttasíða KF: 
KF: Yngri flokkar: Foreldrasíða
Fréttasíða yngri flokka KF

Vonumst til að sem flestir stundi æfingar hjá KF sumarið 2024 og stundi þær vel.

Tímasetning: 

*Athuga að æfingar ákveðinna hópa/liða falla niður (eru í fríi) ef það er leikur sama dag.
*Æfingar 3.-4.flokks verða á breytilegum tímum en hver vika skipulögð út frá leikjum, samæfingum o.fl.

Ábyrgðarmaður:

Óskar Þórðarson, yfirþjálfari yngri flokka KF
Netfang: oskarthor77@gmail.com 
Sími: 848-6726

Ef foreldrar hafa einhverjar spurningar/vangaveltur varðandi skipulagið þá er um að gera að hafa samband við yfirþjálfara (Óskar, 848-6726).

Auglýsing frá KF bolta

GKS - Golfnámskeið á Siglufirði 22. - 26. júlí

Golfnámskeið á Siglufirði

GKS mun bjóða upp á golfnámskeið fyrir krakka í sumar. Kennt verður á æfingasvæði GKS við Hól á Siglufirði.
Þau börn sem eiga búnað eru hvött til að taka hann með. GKS verður með búnað fyrir þau sem ekki eiga.

Æfingar verða á þriðjudögum, miðvikudögum og föstudögum eftirtaldar vikur:

1. vika 18. - 21. júní
2. vika 22. - 26. júlí
3. vika 12. - 16. ágúst

 

Vikugjald kr. 6.000.-

2. vika 22. - 26. júlí.

Þriðjudagur og fimmtudagur

13 ára og yngri 16:00-17:00
14-16 ára 17:00-18:00
17-21 árs 18:00-19:00

Föstudagur - opin æfing
15:30-17:30.

Golfkennari er Valdís Þóra fyrrverandi atvinnukylfingur á Evrópumótaröð kvenna, golfkennaranemi og eigandi Golfheima á Akranesi.

Skráning hjá GKS á netfangið siglogolf@gmail.com

Hægt verður að nota frístundastyrk.

Allar frekari upplýsingar í síma 861-0268 (Linda)

 

NÁMSKEIÐ Í ÁGÚST

Knattspyrnuæfingar - Knattspyrnufélag Fjallabyggðar (KF) 2024

Sumarskipulag yngri flokka KF hefst mánudaginn 10. júní og stendur til 18.ágúst (haustæfingar hefjast svo samhliða skólabyrjun. Frídagar eru a.m.k. 17. júní og 1. 2. og 5. ágúst).

Æfingar eru á Ólafsfirði alla daga til að byrja með (æfingasvæðinu við Vallarhúsið og sparkvellinum) nema hjá 8. flokk sem er einnig á sparkvellinum á Siglufirði.

 
Ef foreldrar eða aðrir þurfa frekari upplýsingar þá endilega hafið samband við Óskar Þórðarson yfirþjálfara KF (S: 848 6726 eða oskarthor77@gmail.com).
Skipulag yngri flokka KF hefst þriðjudaginn 7. júní og stendur til 21. ágúst (Athugið að í ágúst detta út föstudagsæfingar - frídagar 17. júní, 28. júlí, 29. júlí og 1. ágúst).
 

Æfingar eru á Ólafsfirði alla daga til að byrja með (æfingasvæðinu við vallarhúsið og sparkvellinum) nema hjá 8.flokk sem er einnig á sparkvellinum á Siglufirði.

Hér að neðan eru upplýsingar um æfingar hvers flokks (útskýringar og svo í töflu hér neðar). 

Æfingaskipulag og gjöld:

8. flokkur (2018-2020) 
æfa 2x í viku (1x hvoru megin, mánudögum á Óló og fimmtudögum á Sigló (byrjum á Sparkvellinum). Allar æfingarnar eru kl. 16:15-17:00.

  • 1x í viku í heimabyggð. Æfingagjöld kr. 7.000.-
  • 2x í viku.  Æfingagjöld kr. 13.000.-
  • 2x í viku + aukalega með 7. flokk. Æfingagjöld kr. 22.000.-
    *Aukalega með 7. flokk er fyrir þá sem eru með mikinn áhuga og foreldrar treysta til að æfa fótbolta í 75 mínútur þá daga sem 8. flokkur æfir ekki.

5.-7. flokkur (2012-2017)
æfa 5x í viku kl. 13:00-14:15 eða 14:20-15:40 (sjá töflu).
- Hálft gjald kr. 18.000.-
- Fullt gjald kr. 32.000.-

3.-4. flokkur (2008-2011)
æfingaplan út frá leikjum en æft er seinni part og jafnvel kvöld en 4. flokkur stundum kl. 14:20. Æfingagöld kr. 32.000.-

* 30% afsláttur fyrir annað barn, 50% fyrir þriðja barn og frítt eftir það.
** Aðrir gjaldmöguleikar eru samdir við yfirþjálfara.

Foreldrar skrá börnin í Sportabler þar sem þeir velja úr frá valmöguleikunum sem eru nefndir hér að ofan og koma fram í appinu. Ef það eru einhverjar sérstækar upplýsingar sem foreldrar þurfa að koma til félagsins þá hafið samband við yfirþjálfara félagsins oskarthor77@gmail.com eða 848-6726. Þjálfarar yngri flokka KF eru:  
- Óskar Þórðarson; Yfirþjálfar yngri flokka KF
- Akil Rondel Dexter De Freitas (Akil)
- Fransisco Eduardo Cruz Lemaur (Edu)
- Aðstoðarþjálfarar.

Rútuplan      Starfsmaður KF er í rútunni í tengslum við æfingar þeirra yngstu.

Facebook- og Fréttasíða KF: 
KF: Yngri flokkar: Foreldrasíða
Fréttasíða yngri flokka KF

Vonumst til að sem flestir stundi æfingar hjá KF sumarið 2024 og stundi þær vel.

Tímasetning: 

*Athuga að æfingar ákveðinna hópa/liða falla niður (eru í fríi) ef það er leikur sama dag.
*Æfingar 3.-4.flokks verða á breytilegum tímum en hver vika skipulögð út frá leikjum, samæfingum o.fl.

Ábyrgðarmaður:

Óskar Þórðarson, yfirþjálfari yngri flokka KF
Netfang: oskarthor77@gmail.com 
Sími: 848-6726

Ef foreldrar hafa einhverjar spurningar/vangaveltur varðandi skipulagið þá er um að gera að hafa samband við yfirþjálfara (Óskar, 848-6726).

Auglýsing frá KF bolta

GKS - Golfnámskeið á Siglufirði 12. - 16. ágúst

Golfnámskeið á Siglufirði

GKS mun bjóða upp á golfnámskeið fyrir krakka í sumar. Kennt verður á æfingasvæði GKS við Hól á Siglufirði.
Þau börn sem eiga búnað eru hvött til að taka hann með. GKS verður með búnað fyrir þau sem ekki eiga.

Æfingar verða á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum eftirtaldar vikur:

1. vika 18. - 21. júní
2. vika 22. - 26. júlí
3. vika  12. - 16. ágúst

 

Vikugjald kr. 6.000.-

Vika 3.
12. - 16. ágúst

Þriðjudagur og fimmtudagur

13 ára og yngri 16:00-17:00
14-16 ára 17:00-18:00
17-21 árs 18:00-19:00

Föstudagur - opin æfing
15:30-17:30.

Golfkennari er Valdís Þóra fyrrverandi atvinnukylfingur á Evrópumótaröð kvenna, golfkennaranemi og eigandi Golfheima á Akranesi.

Skráning hjá GKS á netfangið siglogolf@gmail.com

Hægt verður að nota frístundastyrk.

Allar frekari upplýsingar í síma 861-0268 (Linda)