Fréttir

Starf forstöðumanns Menningarhússins Tjarnarborgar

Leitað er eftir áhugasömum og hæfum einstaklingi til að sinna starfi forstöðumanns Tjarnarborgar frá og með 11. október 2012. Um er að ræða 50% starf.
Lesa meira

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Lesa meira

Bilun á aðalvatnsæð á Siglufirði

Aðalvatnsæðin á Siglufirði er biluð og standa viðgerðir yfir. Hugsanlega getur orðið vart við skort á köldu vatni þegar líður á daginn.
Lesa meira

Þróa sjávarútvegsnám

Menntaskólinn á Tröllaskaga og Háskólinn á Akureyri ætla að vinna saman að því að bæta menntun á sviði sjávarútvegs og fiskvinnslu. Viljayfirlýsing þess efnis hefur verið undirrituð.
Lesa meira

Kvennakór Tónskólans

Tónskóli Fjallabyggðar auglýsir skráningu í Kvennakór Tónskólans.
Lesa meira

Akstur á vegum Fjallabyggðar milli skólahverfa fyrir grunnskólanemendur og nemendur Menntaskólans á Tröllaskaga

Ágætu bæjarbúar.
Lesa meira

Stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

Menningarráð Eyþings auglýsir nú í fyrsta sinn eftir umsóknum um stofn- og rekstrarstyrki á grundvelli viðauka menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis við Eyþing.
Lesa meira

Notendastýrð persónuleg aðstoð - tilraunaverkefni

Byggðasamlag um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar- og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði byggðasamlagsins. Um er að ræða tveggja ára tilraunaverkefni en gert ráð fyrir að NPA verði lögbundin þjónusta árið 2014.
Lesa meira

Skólaakstur - breyting

Gerðar hafa verið smávægilegar breytingar á aksturstöflunni sem tekur gildi strax í dag. Um er að ræða ferðir kl. 15:30 og 16:00 sem verður flýtt um 15 mínútur. Verða þær ferðir því kl. 15:15 og 15:45.
Lesa meira

Framkvæmdir við snjóflóðavarnir í Hafnarhyrnu að hefjast

Nú eru að hefjast framkvæmdir í Hafnarhyrnu, sem eru undirbúningur að uppsetningu stoðvirkja í fjallinu á næsta ári. Byrjað verður á bráðabirgðavegi, sem nær upp í Fífladal, unnið verður að mælingum og rannsóknum í fjallinu.
Lesa meira