Tónskóli Fjallabyggðar auglýsir skráningu í Kvennakór Tónskólans.
Stjórnandi: Guðrún Ingimundardóttir
Kennslutími er 13 vikur (frá og með mánudeginum 3. september) og stefnt er að tónleikum með a.m.k. 7 lögum í fyrstu viku desember
Æfingatímar (með fyrirvara):
Mánudagar raddæfingar: Sópran kl. 17:00 - 17:45 Alt kl. 18:00 - 18:45
Þriðjudagar samæfingar kl. 20:00 - 21:30
Verkefnavalið er frekar krefjandi, en sungin verða lög í þéttum raddsetningum í stíl Andrews systra. Lögin verða ýmist án
undirleiks eða með undirleik Kennarabands Tónskólans. Kórfélagar munu læra raddbeitingu og söngtækni sem nýtist í samsöng og
einnig verða kennd grunnatriði í nótnalestri svo kórfélagar geti stuðst við nótur laganna. Kórfélagar munu fá
hljóðfæl með sinni rödd til að æfa sig heima og læra sína rödd.
Skólagjöld:
Nemendur Tónskólans greiða ekkert aukalega fyrir þátttöku í KT, en aðrir greiða 15.000 fyrir haustönn.
Verkefni haustannar 2012:
I've got rhythm
Bridge over troubled water
Pie Jesu
Leaving home ain't easy
Fly me to the moon
The girl from Ipanema
Mr. Sandman
Skráning á: tonskoli.fjallabyggd.is - Innritun