Fréttir

Vel heppnað íbúaþing ungmenna

Um 30 ungmenni komu saman á íbúaþingi sl. miðvikudag og ræddu um málefni ungs fólks í Fjallabyggð.
Lesa meira

Styrkir til nýsköpunar og þróunar - kynningarfundur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar, í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Tækniþróunarsjóð boða til kynningarfunda um styrki til þróunar- og nýsköpunarverkefna.
Lesa meira

Opnun íþróttamiðstöðvar í maí

Nú þegar sól hækkar á lofti aukum við opnun í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar. Opnun í maí verður eftirfarandi:
Lesa meira

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir

Fjallabyggð auglýsir eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsmenn í Grunnskóla Fjallabyggðar veturinn 2012-2013.
Lesa meira

Atvinna

Fjallabyggð auglýsir laus til umsóknar störf fyrir námsmenn.
Lesa meira

Íbúaþing ungmenna

Íbúaþing ungmenna í Fjallabyggð verður haldið í Tjarnarborg miðvikudaginn 9. maí kl. 17:00
Lesa meira

Háskóli unga fólksins og vísindaveisla

Vísindaveislan verður haldin í félagsheimilinu Tjarnarborg, Ólafsfirði og í íþróttahúsi grunnskólans kl. 12 til 16. Þar verður fjölmargt í boði.
Lesa meira

Útboð

Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbætur og breytingar á grunnskóla Fjallabyggðar við Tjarnarstíg 3 í Ólafsfirði.
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn

Eyfirski safnadagurinn verður haldinn laugardaginn 5. maí nk. Þann dag er frítt á öll söfn í Eyjafirði. Þema ársins er tónlist á söfnum.
Lesa meira

Góð byrjun á umhverfisátaki

Nemendur Grunnskóla Fjallabyggðar í 8.- 10. bekk hófu átakið "Fjallabyggð til fyrirmyndar 2012". Tókst þeim að safna miklu rusli saman á mjög stuttum tíma og eru þeim færðar góðar þakkir fyrir, en betur má ef duga skal.
Lesa meira