Fréttir

Rætur bs. Nýtt byggðasamlag.

Á stofnfundi nýs byggðarsamlags sem haldin var 29.janúar sl. á Sauðárkróki, undirrituðu fulltrúar níu sveitarfélaga samþykktir nýs byggðarsamlags sem fengið hefur nafnið Rætur bs. 
Lesa meira

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012 –2024.

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á undanförnum árum unnið að gerð nýs svæðisskipulags. Nefndin hóf í byrjun ársins 2013 kynningu á tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024 í samræmi við verklagsreglur í skipulagslögum nr. 123/2010. 
Lesa meira

Lítið atvinnuleysi í Fjallabyggð

Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 3. febrúar voru lagðar fram upplýsingar um atvinnuleysistölur í Fjallabyggð á árinu 2013.
Lesa meira

,,Hvernig getum við haft jákvæð áhrif á sjálfsmynd unglinga?

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir foreldrafund.  Foreldrafundur verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar kl. 20:00 í Tjarnarborg.  
Lesa meira

Lífshlaup ÍSÍ - fimm vinnustaðir skráðir til leiks.

Nú eru aðeins tveir dagar þangað til Lífshlaup ÍSÍ verður ræst í sjöunda sinn. Markmið Lífshlaupsins er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig og huga að sinni hreyfingu í frítíma, heimilisstörfum, vinnu, skóla og við val á ferðamáta.
Lesa meira

Tilkynning frá Bókasafni Fjallabyggðar

Frá og með 1. febrúar 2014 munu lánþegar fá bókasafnsskírteini sín afhent til frambúðar. Hver og einn ber ábyrgð á sínu bókasafnsskírteini. Bókasafnið mun ekki geyma bókasafnsskírteini lánþega lengur. Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir, Forstöðumaður Bókasafns Fjallabyggðar
Lesa meira

Héraðsskjalavörður sýnir nokkur listaverk úr einkaeigu.

Þann 29. janúar verða til sýnis nokkur listaverk í einkaeigu héraðsskjalavarðar. Listaverkin verða til sýnis í glerskápum Héraðsskjalasafns Fjallabyggðar sem staðsettir eru í bókasafninu á Siglufirði. 
Lesa meira

Norrænir styrkir

Nú og á næstu vikum er umsóknarferli í gangi hjá ýmsum norænum sjóðum og stofnunum. Um er að ræða ferðastyrki, styrki til skólasamstarfs, styrki til menningarsamstarfs, styrki til verkefna með börnum og unglingum eða öðru. 
Lesa meira

Söng og hæfileikakeppni frestað

Því miður þurfum við að fresta keppninni um viku vegna forfalla. Okkur þykir leiðinlegt að þurfa að gera þetta með svona stuttum fyrirvara en það er samt sem áður óhjákvæmilegt. 
Lesa meira

Rafrænar viðvaranir til lánþega. Aukin opnun á Siglufirði.

Í byrjun árs hóf bókasafnið að senda út rafrænar viðvaranir til lánþega ef skiladagur á safnefni var að nálgast. Þetta hefur gengið vonum framar og vonandi líkar notendum bókasafnsins þessi þjónusta. 
Lesa meira