17.12.2015
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2016.
Lesa meira
16.12.2015
Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðin Siglufirði verður lokið milli kl. 08:00 - 17:00, fimmtudaginn 17. desember vegna námskeiðs hjá starfsfólki.
Lesa meira
16.12.2015
Á fundi bæjarráðs í gær, þriðjudaginn 15. desember, var til umfjöllunar niðurrif á húsinu við Kirkjuveg 4 Ólafsfirði en Sólrún Júlíusdóttir hafði lagt fram fyrirspurn um þetta mál á fundi bæjarráðs þann 8. desember sl.
Lesa meira
16.12.2015
125. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 18. desember 2015 kl. 17:00
Lesa meira
16.12.2015
Akstur Strætó (leið 78) yfir jól og áramót 2015-2016 verður sem hér segir;
Lesa meira
15.12.2015
Á fundi bæjaráðs þann 8. desember sl. var lagt fram svarbréf Rarik, dagsett 30. nóvember 2015, við erindi Fjallabyggðar m.a. um verð á heitu vatni á Siglufirði. Einnig var lögð fram umsögn bæjarstjóra um málið. Í umsögninni kemur fram að:
Lesa meira
15.12.2015
Í fundargerð Hafnarstjórnar frá því 10. desember sl. kemur fram að landaður afli í Fjallabyggðarhöfnum á tímabilinu 1. janúar 2015 til 10. desember 2015 hafi verið 23.200 tonn á Siglufirði í 2.371 löndun og 506 tonn í Ólafsfirði í 570 löndunum.
Lesa meira
14.12.2015
Lið Fjallabyggðar tók þátt í annarri umferð Útsvars sl. föstudag. Mótherjar voru Norðurþing og unnu þeir lið Fjallabyggðar með 65 stigum gegn 61. Viðureignin var jöfn og spennandi og réðust úrslit á lokaspurningum. Fjallabyggð hefur þá lokið þátttöku í Útsvari þennan veturinn og stóðu keppendur sig með miklum sóma.
Lesa meira
14.12.2015
Út er kominn geisladiskurinn Inn er helgi hringd. Á disknum eru 18 jóla- og nýárssálmar. Jón Þorsteinsson, tenór syngur við undirleik Eyþórs Inga Jónssonar, organista Akureyrarkirkju. Diskurinn er gjöf Jóns til Ólafsfjarðarkirkju í tilefni 100 ára afmælis hennar.
Lesa meira
11.12.2015
Undirbúningur er í fullum gangi fyrir stórsýningu Menntaskólans á Tröllaskaga sem verður á morgun, laugardaginn 12. desember. Nemendur eru að leggja lokahönd á verkefni sín og upphengiferlið komið í gang. Sem fyrr er fjölbreytnin höfð að leiðarljósi og mun kenna ýmissa grasa á sýningunni. Má til dæmis nefna sjónlistir, ArtFabLab, útieldun og fjölda annara spennandi verkefna.
Lesa meira