Fréttir

Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016

Á fundi Bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 11. nóvember var fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016 til fyrri umræðu.
Lesa meira

Tónleikar vegna afmælis Ólafsfjarðarkirkju

Tónskóli Fjallabyggðar verður með tónleika vegna afmælis Ólafsfjarðarkirkju þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20:00. Þar koma fram nemendur skólans með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.
Lesa meira

Dóbía af öðrum heimi

Brák Jónsdóttir, í samstarfi við Aðalheiði S. Eysteinsdóttur, er skipuleggjandi verkefnisins sem stendur frá 12. - 15. nóvember 2015, í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sextán listamenn vinna að ólíkum miðlum, til að skapa ímyndaðan hugarheim út frá smásögu eftir Viktoríu Blöndal, sögumann sýningarinnar. Opnun verður laugardaginn 14. nóvember (frá kl. 16.00 - 20.00) og verður sýningargestum boðið að upplifa margþættan og kyngimagnaðan túr um Dóbíuna. Athugið að sýningin stendur aðeins þennan eina eftirmiðdag.
Lesa meira

Sölusýning á listaverkum

Sölusýning verður á listaverkum í Pálshúsi/Árnahúsi laugardaginn 14. nóvember og sunnudaginn 15. nóvember, frá 14:00 til 17:00
Lesa meira

Tímabundin breyting á skólaakstri

Vakin er athygli á því að akstur skólarútunnar breytist á morgun, fimmtudaginn 12. og föstudaginn 13. nóvember og verður sem hér segir:
Lesa meira

Jólamarkaður í Tjarnarborg

Í tengslum við tendrun jólatrés í Ólafsfirði laugardaginn 28. nóvember verður haldinn jólamarkaður í og við Menningarhúsið Tjarnarborg milli kl. 13:00 - 16:30.
Lesa meira

Haustfundur AFE - Vaxandi vegur, aukin tækifæri í ferðaþjónustu

Fimmtudaginn 12. nóvember stendur Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar fyrir haustfundi þar sem til umræðu er aukin tækifæri í ferðaþjónustu. Fundurinn hefst kl. 16:00 í Menningarhúsinu Hofi.
Lesa meira

123. fundur í Bæjarstjórn Fjallabyggðar

123. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 11. nóvember 2015 kl. 17:00
Lesa meira

Aukafundur í bæjarstjórn

Boðað er til aukafundar í Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 122
Lesa meira

Fækkun gistinátta á tjaldsvæðum Fjallabyggðar

Á fundi markaðs- og menningarnefndar í gær voru lagðar voru fram skýrslur rekstraraðila tjaldsvæða Fjallabyggðar sumarið 2015. Á Siglufirði voru gistinætur 3.673 sem eru tæplega 1.200 færri en sumarið 2014. Í Ólafsfirði voru gistinætur 227 á móti 795 sumarið 2014.
Lesa meira