Fréttir

124. fundur bæjarstjórnar

124. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 25. nóvember 2015 kl. 17.00
Lesa meira

Viðburðadagatal aðventu - lokafrestur

Þeir aðilar sem standa fyrir viðburðum í Fjallabyggð á aðventunni og vilja koma þeim að í prentaðri dagskrá eru vinsamlegast minntir á að lokafrestur til skila inn upplýsingum er í dag, föstudaginn 20. nóvember.
Lesa meira

Kattahreinsun

Kattahreinsun! Dýralæknir verður í Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Startup Tourism

Startup Tourism er nýr viðskiptahraðall sem er ætlað að stuðla að faglegri undirstöðu hjá nýjum fyrirtækjum í ferðaþjónustu og dreifingu ferðamanna í kringum landið, allt árið um kring.
Lesa meira

Fjallabyggð sigraði Reykhólahrepp í Útsvari

Fjallabyggð tók nú að nýju þátt í sjónvarpsþættinum Útsvar á RÚV eftir árs fjarveru en þátturinn var á dagskrá á föstudagskvöldið.
Lesa meira

Samgönguþing Markaðsstofu Norðurlands

Samgönguþing Markaðsstofu Norðurlands verður haldið fimmtudaginn 19. nóvember 2015 í Hofi á Akureyri. Samgöngur eru forsenda fyrir uppbyggingu og vexti ferðaþjónustu á Norðurlandi og grunnurinn að því að markmið um dreifingu ferðamanna náist. Á samgönguþingi MN verður fjallað um samgöngur í víðu samhengi, á landi og flugsamgöngur. Fjölgun ferðamanna hefur verið hröð undanfarin ár sem hefur skapað mikil tækifæri. Aukinn fjöldi ferðamanna að sumri og vetri kallar á nýjar áherslur í samgöngumálum. Við hvetjum alla sem tengjast ferðaþjónustunni að mæta og ræða þau brýnu málefni sem verða tekin fyrir á fundinum.
Lesa meira

Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028

Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti 11. nóvember 2015 tillögu að óverulegri breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2008-2028 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Elvý, Eyþór og Birkir með tónleika í Tjarnarborg

Hjúin Elvý G. Hreinsdóttir, söngkona og Eyþór Ingi Jónsson, organisti hafa á sl. tveim árum haldið vel á annan tug tónleika á NA-landi, þar sem þau hafa blandað saman áhugamálum sínum, tónlistinni og ljósmyndun. Nú hafa þau sett saman þriðju efnisskrána en að þessu sinni völdum þau uppáhaldslögin sín á efnisskrána
Lesa meira

Fjallabyggð - Reykhólahreppur í Útsvari

Fjallabyggð tekur nú að nýju þátt í sjónvarpsþættinum Útsvar á RÚV eftir árs fjarveru. Á morgun, föstudaginn 13. nóvember, er komið að Fjallabyggð að keppa og eru mótherjar Reykhólahreppur
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016

Á fundi Bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 11. nóvember var fjárhagsáætlun Fjallabyggðar 2016 til fyrri umræðu.
Lesa meira