Fréttir

Útgáfutónleikar - Inn er helgi hringd

Tónleikar verða í Ólafsfjarðarkirkju þriðjudaginn 29. desember 2015 kl. 20:00 Jón Þorsteinsson, tenór og Eyþór Ingi Jónsson, organisti Akureyrarkirkju flytja jóla- og nýárssálma af nýútkomnum diski þeirra Inn er helgi hringd. Tónleikarnir eru liður í 100 ára afmælishátíð Ólafsfjarðarkirkju. Verum öll velkomin til kirkju.
Lesa meira

Jólakveðja

Bæjarstjórn og starfsmenn Fjallabyggðar senda bæjarbúum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár, með bestu þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Lesa meira

Opnunartímar um jól og áramót

Stofnanir Fjallabyggðar verða opnar um jól og áramót sem hér segir:
Lesa meira

Eyrarrósin 2016 auglýsir eftir umsóknum

Eyrarrósin verður veitt í tólfta sinn snemma árs 2016, fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmið viðurkenningarinnar er að beina sjónum að og hvetja til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2016

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2016.
Lesa meira

Tímabundin lokun á íþróttamiðstöðinni Siglufirði

Vakin er athygli á því að íþróttamiðstöðin Siglufirði verður lokið milli kl. 08:00 - 17:00, fimmtudaginn 17. desember vegna námskeiðs hjá starfsfólki.
Lesa meira

Húsið að Kirkjuvegi 4 rifið með vorinu

Á fundi bæjarráðs í gær, þriðjudaginn 15. desember, var til umfjöllunar niðurrif á húsinu við Kirkjuveg 4 Ólafsfirði en Sólrún Júlíusdóttir hafði lagt fram fyrirspurn um þetta mál á fundi bæjarráðs þann 8. desember sl.
Lesa meira

125. fundur bæjarstjórnar

125. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 18. desember 2015 kl. 17:00
Lesa meira

Akstur Strætó (leið 78) yfir jól og áramót

Akstur Strætó (leið 78) yfir jól og áramót 2015-2016 verður sem hér segir;
Lesa meira

Raunlækkun á heitu vatni

Á fundi bæjaráðs þann 8. desember sl. var lagt fram svarbréf Rarik, dagsett 30. nóvember 2015, við erindi Fjallabyggðar m.a. um verð á heitu vatni á Siglufirði. Einnig var lögð fram umsögn bæjarstjóra um málið. Í umsögninni kemur fram að:
Lesa meira