27.01.2016
Einn af hápunktum Skammdegishátíðar er sýningin Lykilmaðurinn sem listahópurinn Banana Effect frá Hong Kong sýnir.
Lesa meira
26.01.2016
Formleg opnun Skammdegishátíðar 2016 á Ólafsfirði
25 listamenn alls staðar að úr heiminum
3 mánuðir í vetrinum á Ólafsfirði, Norðurlandi
1 mánuður af sýningum frá 28. janúar - 21. febrúar 2016.
Lesa meira
26.01.2016
Hannyrðakvöld verður á bókasafninu Siglufirði frá kl. 20:00-22:00 í kvöld, þriðjudag. Bókasafnið opið á sama tíma, allir velkomnir, heitt á könnunni.
Lesa meira
25.01.2016
Laugardaginn 30. jan. kl. 14:00 – 16:30 efnir Alþýðuhúsið á Siglufirði til málþings um myndlist í Fjallabyggð.
Lesa meira
22.01.2016
Við útnefningu á bæjarlistamanni Fjallabyggðar í gær var jafnframt notað tækifærið til að afhenda formlega menningar- og rekstrarstyrki til einstaklinga og félagasamtaka fyrir árið 2016. Styrki sem með einum og öðrum hætti munu styðja við bakið á menningarlífi Fjallabyggðar.
Lesa meira
21.01.2016
Af gefnu tilefni er rétt að taka það fram að lausaganga hunda í þéttbýli er bönnuð. Samkvæmt samþykkt Fjallabyggðar um hundahald segir í 8. grein um almennt skilyrði fyrir hundahaldi;
Lesa meira
21.01.2016
Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunnar. Hún beinir sjónum að og hvetur til menningarlegrar fjölbreytni, nýsköpunar og uppbyggingar á sviði menningar og lista. Að verðlaununum standa Byggðastofnun, Flugfélag Íslands og Listahátíð í Reykjavík.
Lesa meira
20.01.2016
Landsleikurinn Allir lesa fer aftur af stað á bóndadaginn, 22. janúar, og stendur yfir í um mánuð. Fyrsti leikurinn sló í gegn en lesnir klukkutímar voru vel yfir 70.000. Þegar lestur var skoðaður eftir búsetu sátu Vestmannaeyingar í efsta sæti en Fjallabyggð hafnaði í 40. sæti af 74. Konur reyndust lesa töluvert meira en karlar en fróðlegt verður að sjá hvernig lesturinn dreifist í ár.
Lesa meira
19.01.2016
Aðalfundur Félags um Síldarævintýri fer fram í dag, þriðjudaginn 19. janúar, í Bátahúsinu.
Lesa meira
18.01.2016
126. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 20. janúar 2016 kl. 17:00
Lesa meira