18.06.2015
Þjóðhátíðardeginum 17. júní var fagnað í Fjallabyggð í gær í góðu veðri. Dagskráin hófst kl. 11:00 þegar nýstúdent Helga Eir Sigurðardóttir lagði blómsveig að minnisvarða Sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Lesa meira
16.06.2015
Sunnudaginn 21. júní kl. 14:00 verða Melodic Objects með sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hópurinn sérhæfir sig í joggling og öðrum töfrandi kúnstum. Sýning er fyrir allan aldur og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir en tekið á móti frjálsum framlögum.
Lesa meira
15.06.2015
Í Fjallabyggð verður hátíðardagskrá í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga, 17. júní, sem hér segir:
Lesa meira
12.06.2015
117. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 18. júní kl. 17.00
Lesa meira
12.06.2015
Af óviðráðanlegum orsökum hefur ekki verið hægt að tæma brúnu tunnuna, með lífrænum úrgangi, í þessari viku líkt og sorphirðudagatal gaf til kynna. Úr þessu verður bætt í dag, eftir hádegi, og á morgun laugardag.
Lesa meira
12.06.2015
Framkvæmdir eru nú hafnar á tjaldsvæðinu í Ólafsfirði. Verið er að hækka svæðið til að koma í veg fyrir að svæðið fari á flot í miklum rigningaveðrum en líkt og heimamenn þekkja er alls ómögulegt að nýta tjaldsvæðið þegar þannig viðrar.
Lesa meira
11.06.2015
Leitað er eftir áhugasömum og hæfum einstaklingi til að sinna starfi umsjónarmanns við Menningarhúsið Tjarnarborg. Sveigjanlegur vinnutími.
Lesa meira
11.06.2015
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram laugardaginn 13. júní. Hlaupið fer fram bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði.
Lesa meira
11.06.2015
Finnska þjóðlagasöngkonan Anna Fält heldur eldhústónleika í Alþýðuhúsinu á Siglufirði sunnudaginn 14. júní kl. 14:00.
Lesa meira
10.06.2015
Í sumar verða samgöngur á milli byggðarkjarna að mestu í tengslum við íþrótta– og knattspyrnuskóla KF en almenningi er frjálst að nýta sér allar ferðir. Boðið er upp á ferðir að morgni og svo eftir kl. 16:00.
Lesa meira