Fréttir

Reitir 2015

Reitir er alþjóðlegt samvinnuverkefni skapandi fólks sem hefst á Siglufirði í dag og stendur til 5. júlí. Þetta er fjórða árið sem þessi hátíð fer fram og hefur hún ætíð sett sterkan svip á mannlífið á Siglufirði.
Lesa meira

Tiltektardagar í Fjallabyggð

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær að standa fyrir tiltektardögum í Fjallabyggð dagana 26. og 27. júní.
Lesa meira

Almenningssamgöngur

Líkt og kom fram hér á heimsíðunni í byrjun júní getur almenningur nýtt sér allar þær ferðir hópferðabíls sem í boði eru á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar nú í sumar gegn vægu gjaldi. Stór hluti ferðanna eru í tengslum við íþrótta- og knattspyrnuskóla KF.
Lesa meira

Laugarvegur malbikaður

Vegna malbiksframkvæmda verður Laugarvegur, á Siglufirði, lokaður frá kl. 20:00 í kvöld, mánudag, til 07:00 á miðvikudagsmorgun. Íbúar götunnar og aðrir sem um götuna þurfa að fara er beðnir um að taka tillit til þessa.
Lesa meira

Blue North Music Festival

Nú eru aðeins fimm dagar í að hin árlega Blúshátið hefjist í Ólafsfiirði. Íbúar Fjallabyggðar og gestir eiga von á góðri skemmtun en alls munu fjórar stórhljómsveitir stíga á stokk en það eru BBK-band, Dagur Sig og blúsband, Gæðablóð og South river band.
Lesa meira

Rafmagnið og síldin - sýning í Njarðarskemmu

Menningarminjadagar Evrópu á Síldarminjasafni Íslands 2015 Rafmagnið og síldin opnun nýrrar sýningar í Njarðarskemmu
Lesa meira

Stendur til að fjarlægja þessi hús og drasl?

Á dögunum barst fyrirspurn á Facebókarsíðu Fjallabyggðar þess efnis hvenær steypustöðin í Ólafsfirði, sem notuð var við gerð Héðinsfjarðarganga, og skemma sem þar stendur verði fjarlægt en lengi hefur staðið til að fjarlægja þessi mannvirki.
Lesa meira

Dagskrá í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna

Þann 19. júní eru 100 ár frá því að íslenskar konur fengu kosningarétt. Af þessu tilefni verður dagskrá í Bókasafni Fjallabyggðar, Siglufirði og í Ráðhúsi Fjallabyggðar verður opnuð sýning á listaverkum eftir konur og tilheyra listaverkasafni Fjallabyggðar.
Lesa meira

Glæsileg sýning Kolbrúnar

Í gær, 17. júní, opnaði Kolbrún Símonardóttir yfirlitssýningu á verkum sínum í Bláa húsinu á Rauðkutorgi.
Lesa meira

Blúshátíð - markaður

Nú styttist í hina árlegu Blúshátíð. Einn af föstum liðum hennar er markaður við Menningarhúsið Tjarnarborg. Markaðurinn verður laugardaginn 27. júní milli kl. 14:00 - 16:00. Leiga á borði kostar 1.500 kr.
Lesa meira