Fréttir

Ljósbrot úr lífi konu

Kolbrún Símonardóttir opnar sýningu í Bláa húsinu 17. júní kl. 15:00.
Lesa meira

Sýning í Listhúsinu - einkasýning Susan Mabin

Mánudaginn 15. júní kl. 15:00 opnar Susan Mabin frá Nýja-Sjálandi sýningu í Listhúsinu Ólafsfirði sem ber yfirskriftina Smother nature. Sýningartímar verða svo milli kl. 16:00 - 18:00 dagana 18. - 21. júní.
Lesa meira

Vinnuskóli Fjallabyggðar

Vinnuskóli Fjallabyggðar hefst þriðjudaginn 9. júní. Þeir nemendur sem hafa skráð sig til vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggðar fá vinnu sem hér segir:
Lesa meira

Íþrótta- og knattspyrnuskóli KF

Hér að neðan eru nánari upplýsingar um skólann sem verður starfræktur í sumar. Íþrótta- og knattspyrnuskóli KF er fyrir krakka fædd 2007-2011 (athugið að börn fædd 2011 sækja skólann aðeins í sínum byggðarkjarna). Knattspyrnuskólinn byrjar mánudaginn 8.júní og er starfræktur á mánudegi til fimmtudags fram til 30.júlí (17.júní er frídagur).
Lesa meira

Sirkus Íslands á Síldarævintýrinu

Síðasta sumar sáu rúmlega 21.000 manns sýningar Sirkus Íslands. Í ár er ferðalaginu heitið til Vestmannaeyja, Blönduóss, Fáskrúðsfjarðar og Siglufjarðar.
Lesa meira

Glæsileg dagskrá um sjómannadagshelgina

Dagskrá um sjómannadagshelgina í Ólafsfirði er hin glæsilegasta. Það er Sjómannadagsráð Ólafsfjarðar sem hefur haft veg og vanda að gerð dagskrárinnar sem höfðar til fólks á öllum aldri. Eru íbúar Fjallabyggðar hvattir til þátttöku í hátíðarhöldunum.
Lesa meira

Gísli með ljósmyndasýningu

Gísli Kristinsson sýnir norðurljósamyndir í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Sýningin er opin sem hér segir: Föstudag 5. júní kl. 17:00 - 19:00 Laugardag 6. júní kl. 14:00 - 18:00 Sunnudag 7. júní kl. 14:00 - 18:00
Lesa meira

Arnar Herbertsson sýnir í Kompunni

Laugardaginn 6. júní kl. 14:00 – 17:00 opnar Arnar Herbertsson sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Opnunartímar upplýsingamiðstöðva

Upplýsingamiðstöð ferðamanna opnaði formlega í gær mánudaginn 1. júní en hún verður opin fram til 28. ágúst. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í bókasafni Fjallabyggðar líkt og í fyrra að Gránugötu 24 Siglufirði og núna einnig að Ólafsvegi 4 Ólafsfirði.
Lesa meira

Sumarlestur á bókasafninu

Nú er sumarlesturinn að hefjast og hvetjum við alla krakka til að koma á bókasafnið og ná sér í sumarlestursbækling
Lesa meira