Fréttir

74,2 milljónum úthlutað til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar

26. júní sl. úthlutaði Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra, 74,2 milljónum króna til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Eyþings.
Lesa meira

Þjóðlagahátíð hefst í dag

Þjóðlagahátíð á Siglufirði hefst formlega í dag kl. 13:00 þegar safnast verður saman á Ráðhústorginu og gengið á fjall ofan við Siglufjörð.
Lesa meira

Snjólaug Ásta nýr umsjónarmaður Tjarnarborgar

Þann 29. maí sl. auglýsti Fjallabyggð á heimasíðunni sinni eftir umsjónarmanni fyrir Menningarhúsið Tjarnarborg. Umsóknarfrestur rann út þann 12. júní sl. 6 umsóknir bárust.
Lesa meira

92 ára á Landsmóti

Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síðustu helgi. Nokkrir íbúar Fjallabyggðar tóku þátt m.a. í boccia og golfi.
Lesa meira

Gróðursetning til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Viðamikið gróðursetningarátak fór fram í mörgum sveitarfélögum landsins síðast liðin laugardag 27. júní. Gróðursett voru þrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófæddar kynslóðir.
Lesa meira

Góður árangur í boccia á Landsmóti 50+

Landsmót 50 ára og eldri fór fram á Blönduósi um síðustu helgi. Fjögur lið frá Skálarhlíð tóku þátt í boccia-keppni Landsmótsins en alls voru 36 lið skráð til leiks.
Lesa meira

Úti-list, Out in the Open

Á morgun, laugardaginn 27. júní milli kl. 14:00 - 16:00 verð listamenn á vegum Listhússins í Ólafsfirði með sýningum fyrir utan Menningarhúsið Tjarnarborg, við tjörnina. Sýningin er á sama tíma og útimarkaðurinn sem verður við Tjarnarborg í tengslum við Blúshátíðina. Það spáir brakandi blíðu og því tilvalið að njóta þess sem í boði verður á morgun við Menningarhúisð Tjarnarborg.
Lesa meira

Vegleg bókagjöf til bókasafnsins

Á þriðjudaginn komu verkefnastjórar Reita, þeir Arnar Ómarsson og Ari Marteinsson í heimsókn á Bókasafn Fjallabyggðar og afhentu safninu 40 veglegar og vandaðar bækur m.a. um myndlist, arkitektúr, og margt fleira.
Lesa meira

Blue North Music Festival hefst á morgun

Föstudaginn 26. júní í Menningarhúsinu Tjarnarborg Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 Þetta kvöld munu hljómsveitirnar BBK-band og Dagur Sig og Blúsband leika.
Lesa meira

Gróðursetning til heiðurs Vigdísi Finnbogadóttur

Viðamikið gróðursetningarátak mun fara fram í öllum sveitarfélögum landsins laugardaginn 27. júní. Gróðursett verða þrjú birkitré, eitt fyrir stúlkur, eitt fyrir drengi og eitt fyrir ófæddar kynslóðir.
Lesa meira