Fréttir

Mikil ánægja með starfsemi Tónskóla Fjallabyggðar

Í apríl var framkvæmd könnun á meðal foreldra barna í Tónskóla Fjallabyggðar og Tónlistarskólanum í Dalvík. Spurt var m.a. um tónlistarnám barnanna, hvort þau æfi sig heima, hvort foreldrar aðstoði við æfingar, 
Lesa meira

Útivistartími breyttist 1. maí

Vakin er athygli á því að útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. maí og nú mega 12 ára börn og yngri vera úti til kl. 22:00 en 13-16 ára unglingar mega vera úti til kl. 24:00
Lesa meira

Fuglavarp

Vakin er athygli á því að varp fugla er að hefjast og er þeim tilmælum beint til fólks að taka tillit til þess og vera ekki á ferð um varpsvæðin að óþörfu og alls ekki með hunda.
Lesa meira

Tilkynning frá Vegagerðinni - Múlagöng lokuð

Vegna vinnu við endurnýjun á rafkerfum í Múlagöngum verða þau lokuð aðfaranótt miðvikudagsins 30. apríl frá klukkan 00:00 og fram eftir nóttu. Viðbragðsaðilar eiga að komast nokkuð óhindrað í gegnum göngin.
Lesa meira

Norðurlandsskógaverkefnið

Opið er fyrir umsóknir í Norðurlandsskógaverkefnið.  Þeir landeigendur sem óska eftir að land þeirra verði metið til skógræktar í sumar skulu sækja um fyrir 1. júní. 
Lesa meira

Eyfirski safnadagurinn laugardaginn 3. maí.

Eyfirski safnadagurinn verður haldin í áttunda sinni laugardaginn 3. maí n.k. Þema safnadagsins að þessu sinni er HANDVERK. 
Lesa meira

Arna Guðný Valsdóttir opnar sýningu í Kompunni

Arna Guðný Valsdóttir opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði laugardaginn 3. maí kl. 14.00.
Lesa meira

Umhverfisdagur í grunnskólanum

Síðastliðin föstudag var umhverfisdagur í grunnskólanum og af því tilefni fóru nemendur við Tjarnarstíg út um miðjan morgun og gerðu fínt í næsta nágrenni við skólann. 
Lesa meira

Bútasaumssýning í Tjarnarborg

Fyrsta maí verður opnuð listsýning í Menningarhúsinu Tjarnarborg. Félagar í bútasaumsklúbbnum,Tíurnar Ólafsfirði, munu sýna verk úr bútasaum. 
Lesa meira

Þjónustu- og upplýsingamiðstöð og safnahús í Ólafsfirði

Líkt og flestum íbúum Fjallabyggðar er kunnugt er verið að gera breytingar á 3ju hæð í ráðhúsinu á Siglufirði í þeim tilgangi að sameina starfsmenn bæjarskrifstofunnar á einn og sama stað 
Lesa meira