27.05.2014
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa breyttan opnunartíma um sjómannadagshelgina og verður opnun sem hér segir:
Lesa meira
27.05.2014
Fimmtudaginn 29. maí og föstudaginn 30. maí verða samkomur á Siglufirði og Ólafsfirði þar sem góðir gestir frá Leirvik
í Færeyjum koma í heimsókn.
Lesa meira
27.05.2014
Skrifstofan á Ólafsfirði verður opinn frá kl. 10:00 – 12:00 alla virka daga fram að kosningum. Bæjarstjóri verður með
viðtalstíma á miðvikudag á sama tíma.
Lesa meira
26.05.2014
Skólaslit Tónskóla Fjallabyggðar verða miðvikudaginn 28. maí kl. 17.00 í Allanum Siglufirði. Farið verður yfir helstu viðburði
vetrarins, viðurkenningar og síðan verða valin tónlistaratriði flutt af nemendum skólans.
Lesa meira
26.05.2014
Vakin er athygli á því að breyting hefur orðið á tímasetningu á skemmtisiglingunni í dagskrá
Sjómannahátíðarinnar. Siglingin verður kl. 12:00 en ekki 15:30 eins og auglýst hafði verið. Sjá dagskrá.
Lesa meira
26.05.2014
Á fundi bæjarráðs þann 22. maí sl. var samþykkt að ráða Þorbjörn Sigurðsson í starf yfirhafnarvarðar.
Lesa meira
26.05.2014
Vakin er athygli á því að aðfaranótt miðvikudagsins 28. maí frá kl. 24:00 - 02:30 verður rafmagn tekið af hluta Ólafsfjarðar
(sjá mynd) vegna vinnu í Ólafsfjarðagöngum.
Lesa meira
21.05.2014
Ferðafélag Siglufjarðar stendur fyrir skipulögðum gönguferðum í sumar. Fyrsta ferðin verður miðvikudaginn 28. maí en þá
verður boðið upp á fuglaskoðunarferð í Héðinsfirði.
Lesa meira
21.05.2014
Á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 20. maí var lagt fram bréf frá Þjóðskrá ásamt kjörskrárstofni
fyrir Fjallabyggð. Samkvæmt kjörskrárstofni eru 1.611 á kjörskrá í Fjallabyggð.
Lesa meira
20.05.2014
Sjálfboðaliða vantar við neðangreint verkefni, þannig að það komist í höfn fyrir sjómannadaginn.
Lesa meira