Fréttir

Sjávardýragarður í Ólafsfirði.

Um Sjómannadagshelgina var formlega tekin í notkun sjávardýragarður í Ólafsfirði. Búið er að mála hafnargarðinn og setja á hann sjávardýr af ýmsum stærðum og gerðum. 
Lesa meira

Vel heppnuð Sjómannadagshelgi

Samkvæmt venju var mikið um dýrðir í Ólafsfirði um Sjómannadagshelgina. Sjómannafélag Ólafsfjarðar hafði veg og vanda að dagskrá hátíðarinnar sem heppaðist í alla staði mjög vel. 
Lesa meira

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar

Skólaslit Grunnskóla Fjallabyggðar verða fimmtudaginn 5. júní 2014 sem hér segir:
Lesa meira

Vinnuskólinn hefst 10. júní

Þau börn sem sótt hafa um vinnu í Vinnuskóla Fjallabyggðar eiga að mæta þriðjudaginn 10.júní 2014 kl.08:30 við áhaldahúsin í Fjallabyggð.
Lesa meira

Skipulag síðustu skóladaga - Hamagangur á Óló.

Í næstu viku er komið að skólalokum þessa skólavetrar 2013 - 2014. Samkvæmt venju verður líf og fjör þessa síðustu daga og á þriðjudaginn, sem er síðasti skóladagur, verður
Lesa meira

Kjörfundur vegna sveitarstjórnarkosninga

Lesa meira

Ósk eftir aðilum til að sinna garðslætti

Lesa meira

Sigmundur tók skólfustungu að Gæruhúsinu

Síldarminjasafnið er að ráðast í framkvæmdir nú í sumar og mun reisa svonefnt Gæruhús á milli söltunarstöðvarinnar og verksmiðjunnar.  
Lesa meira

Lokun á bæjarskrifstofu

Vakin er athygli á því að bæjarskrifstofur Fjallabyggðar loka kl. 12:00 miðvikudaginn 28. maí vegna kynnisferðar starfsfólks. 
Lesa meira

Vorsýning grunnskólans

Á morgun miðvikudag verða sýningar á verkum nemenda í skólahúsunum við Norðurgötu Siglufirði kl. 16:00 – 18:00 og við Tjarnarstíg Ólafsfirði kl. 18:00 – 20:00.  Ferðir skólabíls verða sem hér segir: 
Lesa meira