Fréttir

10. maí viðmiðunardagur vegna kjörskrár

Á grundvelli 1. mgr. 1. gr. laga um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998, með síðari breytingum, fara almennar sveitarstjórnarkosningar fram 31. maí 2014.
Lesa meira

Rúmlega 70 umsóknir um sumarstörf

Umsóknarfrestur um auglýst sumarstörf á vegum Fjallabyggðar rann út þann 1. apríl sl. Fjölmörg störf voru í boði og bárust rúmlega 70 umsóknir frá 52 einstaklingum. 
Lesa meira

Kynning á skíðasvæðum Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands og skíðasvæði Norðurlands stóðu fyrir kynnisferð, í gær, fyrir söluaðila ferðaþjónustufyrirtækja. 
Lesa meira

Ályktun frá stjórn Markaðsstofu Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands hefur sent frá sér ályktun vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku við náttúruperlur á Norðurlandi.  
Lesa meira

Ferðalýsing gönguferðar

Ferðafélag Íslands hefur í nokkur ár boðið upp á gönguferð um Héðinsfjörð og Hvanndali. Á síðasta ári var um að ræða fjögurra daga göngu á svæðinu. 
Lesa meira

Viltu miða á tælenskt kvöldverðarmatarboð?

Líkt og íbúar Fjallabyggðar hafa tekið eftir mun KF vera með tælenskt kvöldverðarboð í Tjarnarborg laugardaginn 5. apríl n.k.  Er þetta annað árið í röð sem KF stendur fyrir þessum viðburði sem heppaðist ákaflega vel í fyrra.  
Lesa meira

Alþjóðadagur barnabókarinnar 2. apríl

Fjórða árið í röð býður IBBY á Íslandi til stærstu sögustundar á landinu til þess að fagna alþjóðadegi barnabókarinnar sem er 2. apríl. 
Lesa meira

Sumarstörf hjá Fjallabyggð - umsóknarfrestur að renna út.

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Fjallabyggð rennur út á morgun, þriðjudaginn 1. apríl.
Lesa meira

Ársfundur Síldarminjasafns Íslands

Ársfundur Síldarminjasafns Íslands ses  verður haldinn í Bátahúsinu miðvikudaginn 2. apríl kl. 17:00 Fundurinn er upplýsingafundur þar sem reikningar og starfsemi safnsins á árinu 2013 verða kynnt. 
Lesa meira

Síldarminjasafnið fær úthlutað úr Safnasjóði

Mennta og menningarmálaráðherra hefur nú úthlutað úr Safnasjóði fyrir árið 2014 að fenginni tillögu safnaráðs.  
Lesa meira