25.04.2014
Forkeppni stærðfræðikeppni 9. bekkinga 2014 var haldin í mars. Keppnin er samstarfsverkefni FNV og MTR við grunnskóla á Norðurlandi vestra,
Fjallabyggð og Dalvík.
Lesa meira
23.04.2014
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna, heilbrigðri vinnustaðakeppni um
allt land dagana 7. - 27. maí. Er þetta í tólfta sinn sem þetta verkefni fer af stað.
Lesa meira
23.04.2014
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar, Ólafsfirði og Siglufirði verða opnar á sumardaginn fyrsta frá 14:00 – 18:00.
1.maí verður LOKAÐ á báðum stöðum.
Lesa meira
23.04.2014
Um komandi helgi verður haldið gospelnámskeið í Fjallabyggð. Þátttaka er mjög góð. Í lok námskeiðs verða haldnir
tvennir tónleikar.
Lesa meira
22.04.2014
Bræðurnir Björn Þór, Stefán Víglundur og Guðmundur Ólafssynir ásamt undirleikaranum Elíasi Þorvaldssyni, halda
söngskemmtun í Ólafsfjarðarkirkju föstudaginn 25. apríl næstkomandi og hefjast tónleikarnir kl. 20.00.
Lesa meira
16.04.2014
Opnunartímar sundlauga Fjallabyggðar og Síldarminjasafnsins um páskana verða sem hér segir:
Lesa meira
16.04.2014
Laugardaginn 19. apríl frá kl. 15:00 -18:00 verður haldinn bókamarkaður í Bókasafni Fjallabyggðar á Siglufirði. Hægt er að fylla
haldapoka fyrir 1.000 kr. og einnig verður hægt að kaupa stakar bækur á 50 og 100 kr. Tímarit á 10 kr.
Lesa meira
16.04.2014
Framkvæmdaaðilar að fjallaskíðamótinu sem halda átti nk. föstudag hafa tekið ákvörðun um að fresta mótinu til 3.
maí nk. Ástæða frestunarinnar er sérstaklega óhagstæð veðurspá að mati björgunarsveitar, snjóflóðaeftirlitsmanna
og veðurfræðinga.
Lesa meira
15.04.2014
Nú fyrir helgi staðfestu Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð og Ferðatröll samstarf sitt um að koma upplýsingavefsíðu um ferðaþjónustu
á Tröllaskaga, visittrollaskagi.is, í loftið.
Lesa meira
14.04.2014
Það er ekki hægt að segja annað en það verði mikið um að vera í Fjallabyggð um páskahátíðina.
Ljósmyndasýning, gjörningahátíð, listasýningar, handverkssýning, tónleikar, dansleikir, fjölbreytt skemmtun og
Lesa meira