Fréttir

Hlutföll sorpflokkunar í Fjallabyggð

Samkvæmt nýjum tölum frá Íslenska gámafélaginu sem sér um sorphirðu og –eyðingu í Fjallabyggð kemur fram að hlutfall sorps í grænu, brúnu og gráu tunnurnar helst nokkuð stöðugt 
Lesa meira

Inkasso ehf. sér um innheimtu fyrir Fjallabyggð

Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum 6. maí samning um innheimtu reikninga og vanskilakrafna í milliinnheimtu og löginnheimtu fyrir Fjallabyggð við Inkasso ehf. og Inkasso Löginnheimtu ehf.
Lesa meira

Síldarævintýrið á frímerki.

Pósturinn gefur út í dag, 8. maí, aðra seríu af frímerkjum tileinkuðum íslenskum Bæjarhátíðum. 
Lesa meira

Framlagning kjörskrár

Kjörskrár vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 verða lagðar fram 21. maí nk.
Lesa meira

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga

Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 rennur út kl. 12 á hádegi 10. maí nk. 
Lesa meira

List á landamæra í Iðjunni

List án landamæra er síbreytileg og lifandi hátíð þar sem fatlaðir og ófatlaðir mætast og vinna saman í list sinni. 
Lesa meira

Blóðbankabíllinn á Siglufirði

Blóðbankabíllinn verður á Siglufirði við Ráðhústorgið mánud. 12. maí frá kl. 11:00-16:00. Allir velkomnir.  Eru íbúar Fjallabyggðar hvattir til að gefa blóð.
Lesa meira

Miðbær og landnýting á Vesturtanga

Á heimasíðu Fjallabyggðar undir Útgefið efni er búið að setja inn greinargerð "Miðbær og landnýting á Vesturtanga
Lesa meira

Engin Ólæti í Ólafsfirði

Á fundi markaðs- og menningarnefndar þann 5. maí kom fram að umsjónaraðilar að tónlistar- og menningarhátíðinni Ólæti hafi tilkynnt sveitarfélaginu að ekkert verði af hátíðinni í ár. 
Lesa meira

Björn Vilhelm sigraði Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar

Föstudaginn 2. maí fór fram stærðfræðikeppni Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólans á Tröllaskaga og 9. bekkjar, 
Lesa meira