Miðbær og landnýting á Vesturtanga

Hugmynd Vegagerðarinnar um breytt vegamót í miðbæ Siglufjarðar
Hugmynd Vegagerðarinnar um breytt vegamót í miðbæ Siglufjarðar
Á heimasíðu Fjallabyggðar undir Útgefið efni er búið að setja inn greinargerð "Miðbær og landnýting á Vesturtanga
- tillögur vegna fimm þátta samstarfs Rauðku og Fjallabyggðar."  Greinargerðin tekur á skipulagi miðbæjar Siglufjarðar og uppfyllingu við innri höfn, þ.e. tanginn. Greinargerðin er unnin af Ármanni V. Sigurðssyni deildarstjóra tæknideildar Fjallabyggðar og Edvini Roald golfvallahönnuði.  
Hægt er að nálgast skýrsluna með því að smella á myndina.