Fréttir

Rúmlega 70 umsóknir um sumarstörf

Umsóknarfrestur um auglýst sumarstörf á vegum Fjallabyggðar rann út þann 1. apríl sl. Fjölmörg störf voru í boði og bárust rúmlega 70 umsóknir frá 52 einstaklingum. 
Lesa meira

Kynning á skíðasvæðum Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands og skíðasvæði Norðurlands stóðu fyrir kynnisferð, í gær, fyrir söluaðila ferðaþjónustufyrirtækja. 
Lesa meira

Ályktun frá stjórn Markaðsstofu Norðurlands

Markaðsstofa Norðurlands hefur sent frá sér ályktun vegna fyrirhugaðrar gjaldtöku við náttúruperlur á Norðurlandi.  
Lesa meira

Ferðalýsing gönguferðar

Ferðafélag Íslands hefur í nokkur ár boðið upp á gönguferð um Héðinsfjörð og Hvanndali. Á síðasta ári var um að ræða fjögurra daga göngu á svæðinu. 
Lesa meira

Viltu miða á tælenskt kvöldverðarmatarboð?

Líkt og íbúar Fjallabyggðar hafa tekið eftir mun KF vera með tælenskt kvöldverðarboð í Tjarnarborg laugardaginn 5. apríl n.k.  Er þetta annað árið í röð sem KF stendur fyrir þessum viðburði sem heppaðist ákaflega vel í fyrra.  
Lesa meira

Alþjóðadagur barnabókarinnar 2. apríl

Fjórða árið í röð býður IBBY á Íslandi til stærstu sögustundar á landinu til þess að fagna alþjóðadegi barnabókarinnar sem er 2. apríl. 
Lesa meira

Sumarstörf hjá Fjallabyggð - umsóknarfrestur að renna út.

Vakin er athygli á því að umsóknarfrestur um sumarstörf hjá Fjallabyggð rennur út á morgun, þriðjudaginn 1. apríl.
Lesa meira

Ársfundur Síldarminjasafns Íslands

Ársfundur Síldarminjasafns Íslands ses  verður haldinn í Bátahúsinu miðvikudaginn 2. apríl kl. 17:00 Fundurinn er upplýsingafundur þar sem reikningar og starfsemi safnsins á árinu 2013 verða kynnt. 
Lesa meira

Síldarminjasafnið fær úthlutað úr Safnasjóði

Mennta og menningarmálaráðherra hefur nú úthlutað úr Safnasjóði fyrir árið 2014 að fenginni tillögu safnaráðs.  
Lesa meira

Frá Tónskóla Fjallabyggðar

Þrír nemendur Tónskóla Fjallabyggðar tóku þátt í undankeppni Nótunnar 2014 í Hofi laugardaginn 13. mars sl. Voru þau valin til þátttöku eftir uppskerutónleika sem haldnir voru í Tjarnarborg þann 20. febrúar sl. 
Lesa meira