Ferðalýsing gönguferðar

Ferðafélag Íslands
Ferðafélag Íslands
Ferðafélag Íslands hefur í nokkur ár boðið upp á gönguferð um Héðinsfjörð og Hvanndali. Á síðasta ári var um að ræða fjögurra daga göngu á svæðinu. 
Ferðasaga Páls Guðmundssonar, sem var fararstjóri í ferðinni,ásamt margvíslegum sögulegum fróðleik, birtist í DV nú á dögunum og hefur Páll veitt Fjallabyggð góðfúslegt leyfi til að birta frásögninni hér á heimasíðunni. Verður henni komið fyrir á upplýsingasíðunni um gönguleiðir í Fjallabyggð.  Er Páli þakkað kærlega fyrir.


Gengið í fjörunni undir Hvanndalabjörgum.