Fréttir

Reitabókin kynnt í Alþýðuhúsinu

Föstudaginn 16. desember sl. var Reitabókin kynnt í Alþýðuhúsinu við mikla ánægju viðstaddra.
Lesa meira

Skólaakstur - tímabundin breyting

Senn líður að jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggðar. Það þýðir að ferðir skólarútunnar munu breytast á næstu dögum og frá og með 21. desember verða umtalsvert færri ferðir farnar á milli byggðarkjarna.
Lesa meira

Jólaball Siglfirðingafélagsins

Jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið þriðjudaginn 27. desember í sal KFUM&K við Holtaveg og hefst kl. 17:00. Börnin hitta sveinka og fá gotterí á meðan foreldrar, ömmur og afar, frænkur og frændur, gæða sér á heitu súkkulaði og vöfflum með rjóma.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá Strætó - Gjaldskrárhækkun

Á fundi stjórnar Strætó bs. 9. desember sl. var samþykkt að hækka gjaldskrá Strætó í takt við almenna verðlagshækkun á rekstrarkostnaði Strætó. Í rekstri Strætó vegur hækkun á launakostnaði og olíuverði um 70% af heildar rekstrarkostnaði.
Lesa meira

Húsnæðisbætur taka við af húsaleigubótum

Lesa meira

Nýjar gjaldskrár fyrir árið 2017

Lesa meira

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2016/2017 sbr. reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa nr. 641, 8. júlí 2016 Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta til fiskiskipa fyrir: Vesturbyggð (Patreksfjörður) Kaldrananeshrepp (Drangsnes)
Lesa meira

140. fundur bæjarstjórnar

140. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði 14. desember 2016 kl. 17.00
Lesa meira

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Fimmtudaginn 1. desember fór fram árleg úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA. Þetta er í 83. sinn sem KEA veitir styrki úr sjóðnum. Auglýst var eftir umsóknum í október síðastliðnum og bárust tæplega 160 umsóknir.
Lesa meira

Jólabærinn Ólafsfjörður

Föstudagskvöld 9. desember verður jólakvöldið haldið í miðbæ Ólafsfjarðar. Það hefst kl. 19:30 og stendur fram eftir kvöldi. Þá verður miðbærinn lokaður fyrir umferð ökutækja og hluti Aðalgötunnar gerður að göngugötu.
Lesa meira