30.12.2016
Elsa Guðrún Jónsdóttir var í gærkveldi þann 29. desember kjörin skíðamaður ársins og Íþróttamaður Fjallabyggðar 2016. Auk hennar var efnilegasta og besta íþróttafólkið í hverri grein verðlaunað.
Lesa meira
30.12.2016
Lið Fjallabyggðar sigraði með glæsibrag lið Seltjarnarnes í nóvember sl. með 35 stiga mun og er nú komið að annarri umferð.
Föstudaginn 6. janúar n.k. mun okkar glæsilega fólk keppa við lið Hafnarfjarðar.
Lesa meira
22.12.2016
Vakin er athygli á því að aukalosnun verður á grænu sorptunnunni á milli jóla og nýárs
Lesa meira
21.12.2016
Vetrarsólstöður voru á norðurhveli jarðar í dag kl. 10:44.
Lesa meira
19.12.2016
Föstudaginn 16. desember sl. var Reitabókin kynnt í Alþýðuhúsinu við mikla ánægju viðstaddra.
Lesa meira
19.12.2016
Senn líður að jólaleyfi í Grunnskóla Fjallabyggðar. Það þýðir að ferðir skólarútunnar munu breytast á næstu dögum og frá og með 21. desember verða umtalsvert færri ferðir farnar á milli byggðarkjarna.
Lesa meira
19.12.2016
Jólaball Siglfirðingafélagsins verður haldið þriðjudaginn 27. desember í sal KFUM&K við Holtaveg og hefst kl. 17:00.
Börnin hitta sveinka og fá gotterí á meðan foreldrar, ömmur og afar, frænkur og frændur, gæða sér á heitu súkkulaði og vöfflum með rjóma.
Lesa meira
16.12.2016
Á fundi stjórnar Strætó bs. 9. desember sl. var samþykkt að hækka gjaldskrá Strætó í takt við almenna verðlagshækkun á rekstrarkostnaði Strætó. Í rekstri Strætó vegur hækkun á launakostnaði og olíuverði um 70% af heildar rekstrarkostnaði.
Lesa meira