Fréttir

Síldarstúlkurnar komnar heim

Í gærkveldi þann 6. desember var, við formlega athöfn, málverk Gunnlaugs Blöndal „Konur í síldarvinnu“ afhent Síldarminjasafninu á Siglufirði en málverkið er gjöf frá Íslandsbanka. Er því óhætt að segja að víðförult málverkið sé loksins komið heim.
Lesa meira

Sveppi og Villi skemmta í Tjarnarborg

Hinir geysivinsælu Sveppi og Villi skemmta í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði, laugardaginn 10. desember kl 15:00.
Lesa meira

Útboð – ræsting Leikskóli Fjallabyggðar, Ólafsfirði

Lesa meira

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga

Jólatónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga verð sem hér segir:
Lesa meira

Jólaljósin tendruð á Siglufirði

Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu á Siglufirði við hátíðlega athöfn í gær 1. desember.
Lesa meira

139. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar - Aukafundur

Lesa meira

Kattahreinsun ! Seinni hreinsun

Kattahreinsun! Seinni hreinsun Dýralæknir verður í Fjallabyggð eftir því sem hér segir:
Lesa meira

Meiri­hluta­sam­starf í Fjalla­byggð

Jafnaðar­menn í Fjalla­byggð og Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn í Fjalla­byggð hafa stofnað til meiri­hluta­sam­starfs í Fjalla­byggð. Mál­efna­samn­ing­ur milli fram­boðanna tveggja var samþykkt­ur af Jafnaðarmanna­fé­lagi Fjalla­byggðar og full­trúaráði Sjálf­stæðis­flokks­ins í Fjalla­byggð í kvöld.
Lesa meira

Jólaljósin tendruð á jólatrénu í Ólafsfirði við hátíðlega athöfn

Jólaljósin voru tendruð á jólatrénu í Ólafsfirði við hátíðlega athöfn sl. laugardag kl. 16:00.
Lesa meira

Lögheimili

Íbúar Fjallabyggðar eru hvattir til að hafa lögheimili sitt rétt skráð 1. desember 2016.
Lesa meira